fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Eimskip

Skip Eimskips missti fimmtán gáma í sjóinn austan við Vestmannaeyjar og laskaðist – „Mannleg mistök“

Skip Eimskips missti fimmtán gáma í sjóinn austan við Vestmannaeyjar og laskaðist – „Mannleg mistök“

Fréttir
04.05.2024

Fimmtán gámar féllu útbyrðis af Dettifossi, flutningaskipi Eimskip, í lok mars. Skipið laskaðist við þetta og gáma hefur rekið á fjörur á Suðurlandi. Atvikið átti sér stað aðfaranótt 21. mars, austan við Vestmannaeyjar, þegar Dettifoss var að sigla frá Reykjavík til Reyðarfjarðar. En þangað fer skipið vanalega til þess að sækja fisk til útflutnings. Að Lesa meira

Samskip beina bótakröfum að Eimskipi vegna rangra sakargifta

Samskip beina bótakröfum að Eimskipi vegna rangra sakargifta

Eyjan
27.09.2023

Samskip hafa kært til áfrýjunarnefndar samkeppnismála ákvörðun Samkeppniseftirlitsins  um að leggja 4,2 milljarða sekt á félagið fyrir þátttöku í meintu samráði við Eimskip. Jafnframt ætla Samskip að gera bótakröfu á Eimskip vegna rangra sakargifta í málinu. Samskip hafa falið Mörkinni lögmannsstofu að sækja bætur á hendur Eimskipi vegna ólögmætra og saknæmra athafna félagsins gagnvart Samskipum. Fyrir Lesa meira

Vilja að Pálmar víki vegna meintrar þátttöku í ólögmætu samráði

Vilja að Pálmar víki vegna meintrar þátttöku í ólögmætu samráði

Fréttir
21.09.2023

Fulltrúaráð launamanna Birtu lífeyrissjóðs hefur sent frá sér ályktun þar sem skorað er á Pálmar Óla Magnússon formann stjórnar sjóðsins að stíga til hliðar á meðan rannsókn stendur yfir á meintu ólögmætu samráði Samskipa og Eimskips. Í ályktuninni segir að gerðar séu verulegar athugasemdir við setu Pálmars Óla í stjórn Birtu lífeyrissjóðs, á meðan hann Lesa meira

Ölgerðin segir Eimskip hafa svikið sig

Ölgerðin segir Eimskip hafa svikið sig

Fréttir
06.09.2023

Í fréttatilkynningu frá Ölgerðinni segir að fyrirtækið lýsi miklum vonbrigðum með þær upplýsingar sem fram komu í niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins vegna ólögmæts samráðs skipafélaganna Eimskipa og Samskipa. Ölgerðin segist vera að skoða möguleikann á að sækja skaðabætur vegna málsins. Í tilkynningunni segir enn fremur að í gögnum Samkeppniseftirlitsins komi m.a. fram að þegar Ölgerðin gerði athugasemdir Lesa meira

Samskip segir ekki mögulegt að halda úti leiðakerfi til allra staða

Samskip segir ekki mögulegt að halda úti leiðakerfi til allra staða

Fréttir
05.09.2023

Samskip hafa sent frá sér tilkynningu en undir hana ritar Hörður Felix Harðarson, lögmaður fyrirtækisins. Tilkynningin er sögð send vegna þeirra orða forstjóra Samkeppniseftirlitsins, Páll Gunnar Pálsson, í kvöldfréttum RÚV síðastliðinn föstudag  að ákvörðun stofnunarinnar í máli Eimskips og Samskipa væri „landsbyggðarmál“ og þar vísað til viðskipta félaganna á landflutningamarkaði.  Segir í tilkynningunni að svo Lesa meira

Héraðsdómur vísar frá kröfum Eimskips – Rannsókn Samkeppniseftirlitsins á samráði ekki talin ólögmæt

Héraðsdómur vísar frá kröfum Eimskips – Rannsókn Samkeppniseftirlitsins á samráði ekki talin ólögmæt

Eyjan
10.10.2019

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur með úrskurði uppkveðnum í dag vísað frá kröfum Eimskips (Eimskipafélags Íslands hf., Eimskips Íslands ehf. og TVG Zimsen ehf.) um að úrskurðað verði að rannsókn Samkeppniseftirlitsins á ætluðu samráði Eimskips og Samskipa sé ólögmæt og að henni skuli hætt. Við uppkvaðningu úrskurðarins lýsti lögmaður Eimskips því yfir að fyrirtækið hygðist taka sér Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af