Svarthöfði skrifar: Gaman að vera ráðherra
EyjanFastir pennar21.11.2023
Það er gaman að vera ráðherra á Íslandi. Ekið um í hlýjum bíl hvert sem hugurinn stefnir. Aldrei að skafa rúður og engin hætta á að missa prófið þó menn hafi fengið sér einn á kontórnum eftir erilsaman dag. Svo gefst líka tóm til ýmislegs þegar setið er í aftursætinu og brunað um borg og Lesa meira
Segja áform fjármálaráðherra fela í sér stjórnarskrárbrot og baka ríkinu bótaskyldu
Eyjan12.05.2023
Tuttugu lífeyrissjóðir hafa fordæmt áform fjármálaráðherra um að takmarka ábyrgð ríkissjóðs á skuldbindingum ÍL-sjóðs og segja slíkt fela í sér eignarnám og baka ríkinu bótaskyldu. Áform fjármála- og efnahagsráðherra um lagasetningu er varðar slit og uppgjör á ÍL-sjóði byggja á ófullnægjandi greiningu á lagalegum og fjárhagslegum þáttum og fela í sér tilraun til að sniðganga Lesa meira