Eign dagsins – Skemmtilega bjart ris í Hlíðunum
FókusSkemmtilega öðruvísi risíbúð er nú til sölu í Barmahlíð, en þar er bæði hátt og lágt til lofts og mikið af einstökum smáatriðum sem setja sérstakan blæ á eignina. Eldhúsið er einstaklega smekklegt þar sem innrétting er hvít til að rýmið virðist stærra en þó gefinn svipur með smá snefil af við á brúnum og Lesa meira
Eign dagsins: Draumkennd og björt penthouse-íbúð í Bryggjuhverfi
FókusSegja má að íbúð sem nú er til sölu í Bryggjuhverfi sé sannkallaður draumur í dós, eða draumur í steypu öllu heldur. Um er að ræða stórglæsilega fjögurra herbergja penthouse-íbúð með sjávarútsýni í Tangabryggju. Eins og vanalega með íbúðir af þessu tagi er íbúðin einstaklega rúmug og hátt til lofts sem gerir íbúðina einstaklega bjarta Lesa meira
Eign dagsins – Arkitektahöll með einum glæsilegast garð Garðarbæjar
FókusEinbýlishús hannað af arkitektinum Kjartani Sveinssyni í Arnarnesi fæst nú keypt ásamt einum glæsilegast garði Garðabæjar. Um er að ræða ótrúlega falleg einbýlishús á einni hæð sem er skráð um 199,8 fermetrar að stærð og þar af er rúmlega 40 fermetra bílskúr. Garðurinn sem fylgir eigninni þykir einn sá glæsilegast í Garðabæ og hefur í tvígang fengið viðurkenningu Lesa meira
Eign dagsins: Bóhó-draumur og frábærir tekjumöguleikar í Hrísateig
FókusÞað er eitthvað svo ótrúlega heimilislegt við smá bóhemskan innanhússtíl og það má glöggt sjá á fallegri íbúð sem nýlega kom til sölu í Hrísateig í Reykjavík. Ekki bara er eignin frábærlega staðsett heldur fylgir henni bílskúr sem hefur verið útbúinn sem tvær leigueiningar ættu að geta staðið undir afborgunum á lánum og jafnvel gott betur. Í Lesa meira
Eign dagsins – Lekkert og smekklegt í kósí lítilli íbúð í miðbænum
FókusÞað er einhver sjarmur sem fylgir litlum íbúðum sem gjarnan má finna í miðborginni. Ein þeirra er nú komin á sölu á Grettisgötu en hún er aðeins 43,2 fermetrar að stærð. Eignin er þó sérstaklega hugguleg og hefur verið tekin fallega í gegn í samræmi við nýjustu áherslur í innanhúss-skreytingum. Um er að ræða 2ja herbergja íbúð með sérinngangi Lesa meira
Eign dagsins: Örlítil íbúð á Kársnesinu þar sem hver fermetri er nýttur til fulls
FókusMargur er knár þótt hann sé smár og þetta á einstaklega vel við íbúð sem nýlega kom á sölu á Kársnesbraut í Kópavogi. Þar má finna íbúð sem er rétt tæpir 30 fermetrar en segja má með sanni að þar sé hver fermetri nýttur eins og mögulegt er. Um er að ræða stúdíóíbúð í hverfi sem er Lesa meira
Eign dagsins: Stílhrein og björt 72 fermetra risíbúð í Vesturbænum
FókusÞó hægst hafi á fasteignamarkaðinum þá detta daglega inn athyglisverðar og spennandi eignir inn á Fasteignaleit DV og Fréttablaðsins. Eins slík eign er í Sörlaskjóli 70 sem er í sölumeðferð hjá Fasteignasölunni Höfða. Um er að ræða afar bjarta og stílhreina fjögurra herbergja risíbúð sem er um 72 fermetra að stærð en íbúðin er undir Lesa meira
Eign dagsins – Friðsæl fegurð í virðulegri Kaupfélagsstjórahöll í Borgarnesi
FókusKannski dreymir einhverjum þarna úti að stíga út úr amstri hversdagsins á höfuðborgarsvæðinu og komast í friðinn og rónna sem oft ríkir á landsbyggðinni, án þess þó að hverfa of langt í burtu frá borgarlífinu. Eign dagsins að þessu sinni er á Skúlagötu í Borgarnesi. Um er að ræða eign í tvíbýli, með þeim möguleika að eignast Lesa meira
Eign dagsins – Sannkallaður sælureitur í Hafnarfirði við sögulegan saltfisksstað
FókusÍ Arnarhrauninu í Hafnarfirði má finna ævintýralega fallegt einbýlishús sem hefur verið mikið, og þá er verið að meina MIKIÐ, endurnýjað. Umrædd eign er í ævintýralegafallegu umhverfi en eignin er staðsett á sælureit við friðað svæði þar sem að lóðin liggur að Einarsreit. Fyrir þá sem ekki þekkja til Einarsreits á er hann einn af Lesa meira
Eign dagsins – Litríkt listaheimili á Laugaveginum
FókusÞað er eitthvað fágað, konunglegt og nostalgískt við ævintýralega eign sem nú er til sölu við Laugaveg. Um er að ræða þriggja herbergja íbúð sem er 82 fermetrar að stærð. Það er kannski ekki stórt en íbúðin verður sérstaklega vegleg út af tæplega þriggja metra lofthæðinni, glæsilegum gipslistum og rósettum. Húsið var reist árið 1927 og hefur Lesa meira