Rut Kára selur hönnunarhöllina í Breiðholti – Sjáðu myndirnar
FókusEinn fremsti innanhússarkitekt landsins, Rut Káradóttir, hefur sett glæsilegt einbýlishús sitt í Fremristekk á sölu. Frá húsinu er einstakt útsýni yfir Elliðaárdal, borgina, Esjuna og allt út á Snæfellsnes. Húsið var byggt árið 1971 en hefur nú verið endurhannað og endurbætt . Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni og Rut hannaði svo sjálf allt innandyra. Lesa meira
Einstök eign á Nesvegi á 2 hæðum – Fiskibeinaparket, arinn og aukin lofthæð
FókusFalleg íbúð á tveimur hæðum á Nesvegi á Seltjarnarnesi er komin í sölu á fasteignavef DV. Um er að ræða 114,8 fermetra eign, á tveimur hæðum, í fjórbýli. Eignin er með sérinngangi og tvennum svölum og fallegu útsýni. Eignin skiptist í forstofu, sjónvarpshol, eitt herbergi, gestabaðherbergi, þvottahús og geymslu á neðri hæði. Á efri hæð Lesa meira
Dansari selur draumaíbúð
FókusAníta Rós Þorsteinsdóttir, dansari og danshöfundur, hefur sett íbúð sína að Naustabryggju 17 á sölu. Um er að ræða 69,8 fermetra eign, tveggja herbergja, á annarri hæð. Eignin skiptist í eldhús, stofu og borðstofu í einu rými, svefnherbergi og baðherbergi, þar sem aðstaða er fyrir þvottavél og þurrkara. Íbúðinni fylgir sérbílastæði í bílakjallara. Örstutt er Lesa meira
Sportkóngurinn í Kópavogi selur útsýnisíbúðina
FókusElís Árnason, eigandi veitingastaðarins Sport & grill og kaffihússins Adesso, hefur sett íbúð sína í Andarhvarfi 7 í Kópavogi á sölu. Um er að ræða 180,3 fermetra eign á annarri hæð, auk bílskúrs 23,8 fm. Eignin skiptist í rúmgóða stofu sem í dag er nýtt sem sjónvarpsstofa, setustofa og borðstofa. Stórir gluggar í alrými sem Lesa meira
Hanna Stína selur gullmolann í Garðabæ – „Að selja vegna nýrra ævintýra“
FókusHanna Stína, sem er einn af þekktustu innanhússarkitektum landsins hefur sett íbúð sína á Holtsvegi 12 í Garðabæ á sölu. Hanna Stína hefur hannað fjölmarga veitingastaði, heimili, fyrirtæki, þar á meðan veitingastaðinn Duck and Rose, en hún fagnaði 44 ára afmæli sínu á staðnum 2020 þegar hann var nýopnaður. „Ég er að selja fallegu íbúðina Lesa meira
Eign dagsins – Smart, smekklegt og hátt til lofts í Þorlákshöfn
FókusGífurlega smart eign er nú til sölu í Þorlákshöfn en um er að ræða raðhús þar sem hátt er til lofts sem gerir rýmið einstaklega notalegt. Eignin er miðsvæðis í Þorlákshöfn og er um að ræða 103,6 fermetra íbúðarhluta og svo innbyggðan bílskúr sem er 26,9 fermetrar. Sólpallur er til suðurs með heitum potti og Lesa meira
Eign dagsins – Dásamlegt einbýli við lækinn í Hafnarfirði
FókusÞað er ekkert annað en stórglæsilegt einbýlið sem nú er komið á sölu í Lækjarkinn í Hafnarfirði, en um er að ræða mikið endurnýjað, tæplega 160 fermetra, einbýli á þremur hæðum. Í eigninni eru fjögur svefnherbergi og hvorki meira né minna en þrjú baðherbergi svo enginn ætti að þurfa að slást um salernið á kvöldin Lesa meira
Eign dagsins – Fjárfestingatækifæri í hjarta Siglufjarðar
FókusEign dagsins í dag er ekki af verri gerðinni en þar er á ferðinni verslunar- og íbúðarhúsnæði í miðbæ Siglufjarðar og því tækifæri fyrir fólk að skapa sér atvinnurekstur í sama húsnæði og það býr, og svo margt fleira. Eignin er staðsett á Suðurgötu og er 495,2 fermetrar að stærð og samanstendur af þremur eignarhlutum Lesa meira
Eign dagsins – Tignarlegur pallur, ljósabekkur og gufubað í Breiðholti
FókusFinnarnir kunna að njóta lífsins og má þar í landi finna gufuklefa, eða sauna, í nánast hverju húsi. Sá siður hefur ekki náð útbreiðslu hér á landi þó veðurfarið á veturna kalli þó eiginlega eftir því. Því er ferskandi að sjá til sölu eignir þar sem bætt hefur verið úr þessum misbresti. Eins lík eign Lesa meira
Eign dagsins – Tímalaus og nýtískuleg arkitektahöll í Garðabæ
FókusEinstaklega fallegt einbýlishús er nú til sölu í Ásbúð í Garðabæ en húsið er hannað af arkitektinum Bjarna Marteinssyni og þykir tímalaust, einfalt og nýtískulegt. Húsið stendur við botnlanga. Samkvæmt fasteignaauglýsingu er húsið hannað þannig að öll íverurými fljóti saman með góðu birtuflæði og svo fylgir falleg og stór lóð með. Eignin er samtals um Lesa meira