fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Eigin konur

Eddu Falak stefnt fyrir dóm

Eddu Falak stefnt fyrir dóm

Fréttir
Fyrir 1 viku

Deilur á milli fjölmiðla- og baráttukonunnar Eddu Falak og fyrrum vina hennar,  Davíðs Goða Þorvarðarsonar og Fjólu Sigurðardóttur, um hlaðvarpið Éigin konur eru á leiðinni fyrir dóm. Davíð Goði og Fjóla hafa stefnt Eddu og er fyrirtaka í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur næsta fimmtudag. RÚV greinir frá þessu. Eins og DV greindi frá í ágúst Lesa meira

Davíð Goði sakar Eddu Falak um að hafa svikið sig um milljónir – „Við Fjóla höfum ekki séð krónu. Ekki eina“

Davíð Goði sakar Eddu Falak um að hafa svikið sig um milljónir – „Við Fjóla höfum ekki séð krónu. Ekki eina“

Fréttir
20.08.2023

Davíð Goði Þorvarðarson segir að Edda Falak hafi svikið sig um stórfé þegar hlaðvarpsþættirnir Eigin konur hófu göngu sína. Þetta kemur fram í nýjasta hlaðvarpsþætti Close Friends Podcast, í umsjón Bergsveins Ólafssonar þar sem Davíð Goði og Alex Michael Green Svansson lýsa kynnum sínum af baráttukonunni. Samfélagsmiðlastjarnan Arnar Gauti Arnarssonar, betur þekktur sem Lil Curly, Lesa meira

Brá var seld í mansal til Frakklands – Bjargvætturinn reyndist annað skrímsli – „Ég áttaði mig á því að hans markmið var ekki að bjarga mér“

Brá var seld í mansal til Frakklands – Bjargvætturinn reyndist annað skrímsli – „Ég áttaði mig á því að hans markmið var ekki að bjarga mér“

Fókus
11.04.2022

Brá Guðmundsdóttir var nítján ára gömul þegar hún var seld í mansal til Frakklands. Hún segir frá því í nýjasta hlaðvarpsþætti Eigin Kvenna í umsjón Eddu Falak og segir að við tók tími sem er í mikilli móðu. Brá var aupair í Þýskalandi um miðjan tíunda áratug síðustu aldar. Hún segir að þetta hefði verið Lesa meira

Sakar Eddu Falak um að hafa snuðað sig um peninga – Edda segir uppgjöri ólokið en ekki standi á henni að borga

Sakar Eddu Falak um að hafa snuðað sig um peninga – Edda segir uppgjöri ólokið en ekki standi á henni að borga

Fréttir
11.04.2022

Fjóla Sigurðardóttir, sem stofnaði hlaðvarpsþáttinn Eigin konur með Eddu Falak, segir í færslu á samfélagsmiðlinum Twitter að hún hafi aldrei fengið krónu fyrir vinnu sína við hlaðvarpsþáttinn sem á skömmum tíma varð vinsælasta hlaðvarp landsins. „Mars 2021 var fyrsti Eigin konu þátturinn – blóð, sviti og tár voru sett í þessa vinnu, frá okkur öllum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af