fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Egyptaland

Dularfull andlát tveggja vina

Dularfull andlát tveggja vina

Pressan
16.01.2019

Í kringum áramótin létust tveir danskir karlar, vinir, á dularfullan hátt á hóteli í Hurghada í Egyptalandi. Í þessum sama bæ lést breskt par á dularfullan hátt nokkrum mánuðum áður. Ekki hefur verið skorið úr um dánarorsök mannanna enn sem komið er en grunur beinist að eitrun, matareitrun eða bakteríum í loftkælingu hótelsins. Verner Strunck, Lesa meira

Naktir Danir – Kynlíf – Kameldýr – Eigandi þeirra – Hvernig tengist þetta allt saman? – Myndband

Naktir Danir – Kynlíf – Kameldýr – Eigandi þeirra – Hvernig tengist þetta allt saman? – Myndband

Pressan
14.12.2018

Það hefur valdið miklu fjaðrafoki í Egyptalandi að danskt par birti nektarmyndir af sér sem voru teknar á toppi Keopspýramídans og ekki nóg með það heldur birtu þau einnig myndband af sér að stunda kynlíf á topp pýramídans. DV skýrði frá málinu fyrr í vikunni. Egypsk yfirvöld eru nú að rannsaka málið en það er Lesa meira

14. maí 1948 – Dagurinn sem gjörbreytti Miðausturlöndum – Stríðin sem fylgdu í kjölfarið

14. maí 1948 – Dagurinn sem gjörbreytti Miðausturlöndum – Stríðin sem fylgdu í kjölfarið

Fókus
05.08.2018

Klukkan 16 þann 14. maí 1948 tók David Ben-Gurion, forseti þjóðráðs gyðinga í Palestínu, til máls í litlu listasafni við Rothschild Boulevard í Tel Aviv. Hann las upp yfirlýsingu um stofnun og sjálfstæði Ísraelsríkis. Það tók hann 20 mínútur að lesa yfirlýsinguna en 200 manns voru viðstaddir en auk þess var henni útvarpað á nýrri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af