fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Egyptaland

Hundur vann mikið þrekvirki á einum sögufrægasta stað mannkyns

Hundur vann mikið þrekvirki á einum sögufrægasta stað mannkyns

Pressan
Fyrir 3 vikum

Fyrir stuttu vakti myndband af hundi mikla athygli í netheimum og hefur fengið á þriðja tug milljóna áhorfa. Það væri kannski ekki í frásögur sögur færandi nema af því að hundurinn gerði sér lítið fyrir og prílaði upp á einn af pýramídunum í Giza í Egyptalandi, sem eru eins og flestir ættu að vita meðal Lesa meira

Ráðgátan um öskrandi konuna loksins leyst – Vísindamenn forviða í 90 ár

Ráðgátan um öskrandi konuna loksins leyst – Vísindamenn forviða í 90 ár

Fréttir
07.08.2024

Vísindamenn við háskólann í Kaíró í Egyptalandi telja sig hafa fundið ástæðuna fyrir því af hverju múmían af hinni svokölluðu „öskrandi konu“ er með sinn ægilega svip. Það er ekki léleg greftrunaraðferð eins og áður var talið. Ráðgátan um öskrandi konuna hefur ært vísindamenn og áhugamenn um fornegypta í 90 ár. En múmían er af konu sem dó fyrir Lesa meira

Alvotech og Bioventure fá markaðsleyfi í Egyptalandi

Alvotech og Bioventure fá markaðsleyfi í Egyptalandi

Fréttir
29.08.2023

Íslenska líftæknifyrirtækið Alvotech, sem sérhæfir sig í þróun og framleiðslu líftæknihliðstæðulyfja, hefur sent frá sér fréttatilkynningu. Í henni kemur fram að fyrirtækið ásamt Bioventure, dótturfyrirtæki GlobalOne Healthcare Holding LLC, hafi verið veitt leyfi af lyfjaeftirliti Egyptalands (EDA) til framleiðslu og sölu á AVT02, líftæknilyfjahliðstæðu Alvotech við Humira (adalimumab), sem notað er til meðferðar við liðagigt Lesa meira

50 milljóna kostnaður við að senda 44 fulltrúa á loftslagsráðstefnuna í Egyptalandi

50 milljóna kostnaður við að senda 44 fulltrúa á loftslagsráðstefnuna í Egyptalandi

Eyjan
10.11.2022

Á sunnudaginn hófst loftslagsráðstefnan COP27 í Egyptalandi. Hún stendur þar til föstudaginn 18. nóvember.  44 Íslendingar sækja ráðstefnuna og má reikna með að heildarkostnaður vegna þátttöku Íslendinga geti numið 50 milljónum. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og segir að þessi útreikningur blaðsins byggist á tölum sem eiga við fulltrúa umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins en það sendir sex Lesa meira

Nýjar vísbendingar geta leitt til þess að fræg gröf finnist

Nýjar vísbendingar geta leitt til þess að fræg gröf finnist

Pressan
08.10.2022

Leyndar myndir vísa kannski veginn að gröf egypsku drottningarinnar Nefertitis. Kenning er til um að Nefertiti sé grafin í grafhýsi við hlið stjúpsonar síns, Tutankhamun. Ekki hefur verið hægt að sanna þetta eða afsanna en með fundi leyndra mynda er hugsanlegt að hægt verði að sanna þessa kenningu. The Guardian segir að nú hafi komið í ljós Lesa meira

Hafa fundið skýringu á hvernig steinblokkir voru fluttar til Giza

Hafa fundið skýringu á hvernig steinblokkir voru fluttar til Giza

Pressan
18.09.2022

Það hefur alltaf verið mikil ráðgáta hvernig Egyptar fóru að því að reisa hina glæsilegu píramída sína fyrir 4.500 árum. Margir hafa velt fyrir sér hvernig þeir fluttu risastórar steinblokkir, sem píramídarnir eru byggðir úr, að byggingarsvæðunum. Nú telja fornleifafræðingar sig hafa komist að hvernig þeir voru fluttir að byggingasvæðunum. Illustrerert Videnskab segir að hópur fornleifafræðinga frá Lesa meira

Nýr fornleifafundur kallar á endurritun sagnfræðirita

Nýr fornleifafundur kallar á endurritun sagnfræðirita

Pressan
31.10.2021

Fyrir tveimur árum fannst vel varðveitt múmía háttsetts aðalmanns í Egyptalandi og hefur hann verið kallaður Khuwy. Þessi fundur kallar hugsanlega á ákveðna endurritun sagnfræðirita því þetta er ein elsta egypska múmían sem fundist hefur. Hún er frá tímum Gamla konungsríkisins og sannar að tæknin sem var notuð við að gera múmíur fyrir um 4.000 árum Lesa meira

Vísa ásökunum um kynferðisofbeldi embættismanna á bug

Vísa ásökunum um kynferðisofbeldi embættismanna á bug

Pressan
16.07.2021

Í grein í New York Times sakar fjöldi kvenna egypska embættismenn um að hafa beitt þær kynferðislegu ofbeldi. Þetta á við um lögreglumenn, heilbrigðisstarfsmenn og fangaverði. Egypsk stjórnvöld neita þessum ásökunum og segja þær vera tilraun til að „dreifa lygum og óhróðri“. Í greininni kemur fram að konur eigi á hættu að verða fyrir kynferðisofbeldi af hálfu egypskra embættismanna Lesa meira

Fundu 100 líkkistur í egypsku grafstæði – Rúmlega 2.500 ára gamlar

Fundu 100 líkkistur í egypsku grafstæði – Rúmlega 2.500 ára gamlar

Pressan
16.11.2020

Egypsk yfirvöld tilkynntu um helgina að tæplega 100 líkkistur, um 2.500 ára gamlar, hefðu fundist í grafstæði í suðurhluta Kaíró. Múmíur eru í sumum þeirra og um 40 gullstyttur. Kisturnar eru úr steini og fagurlega skreyttar. Þær voru grafnar fyrir rúmlega 2.500 árum í Pharanoic grafstæðinu. Kisturnar eru nú til sýnis í Saqqara. Fornleifafræðingar fundu vel varðveitta múmíu, vafða í klæði, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af