fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Egill Skallagrímsson

Óttar Guðmundsson skrifar: Jólahugleiðing

Óttar Guðmundsson skrifar: Jólahugleiðing

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 vikum

Þegar dregur að jólum kvarta æ fleiri undan vaxandi jólakvíða á geðlæknastofum landsins. Í október fara hin svokölluðu jólalög að hljóma sem flestir líta á sem skipulagðar hávaðapyntingar. Smám saman hefst Íslandsmótið í jólaskreytingum sem reynir á þolrif allra. Í nóvember er allt komið á fullt með endurteknum útsölum þar sem boðið er upp á Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Happdrættisvinningur

Óttar Guðmundsson skrifar: Happdrættisvinningur

EyjanFastir pennar
14.12.2024

Í vikunni rataði sólskinssaga inn á vefmiðlana. Níræður maður vann tugi milljóna í Happdrætti Háskólans. Móðir hans hafði gefið honum miðann þegar happdrættið var stofnað og æ síðan hafði maðurinn greitt samviskusamlega iðgjöldin. Loksins skilaði þessi þrjóska sér í 70 milljón króna vinningi. Vonandi getur gamli maðurinn notið vinningsins og aukið eigin lífsgæði. Líklegast er Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Hundrað ára

Óttar Guðmundsson skrifar: Hundrað ára

EyjanFastir pennar
16.09.2023

Lífslíkur Íslendinga eru með þeim bestu í heiminum og fjöldi landsmanna nær háum aldri. Á hverju ári eiga nokkur gamalmenni 100 ára afmæli og rata í sjónvarpsfréttir. Það er einkennandi fyrir ríkjandi afstöðu til gamals fólks að fréttamenn tala við þessa einstaklinga eins og börn með þroskaröskun. Spurt er hverju viðkomandi þakki þennan háa aldur Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Starfsánægja

Óttar Guðmundsson skrifar: Starfsánægja

EyjanFastir pennar
15.07.2023

Fyrir allmörgum árum skrifaði ég bókina Kleppur í 100 ár. Ég kynnti mér sögu fyrsta yfirlæknis spítalans, Þórðar Sveinssonar sem var mikill afburðamaður. Hann kunni bæði latínu og grísku, var ágætlega hagmæltur og áhlaupsmaður um andatrú og pólitík. Mér fannst eins og Þórður hefði brennandi áhuga á öllu nema geðlækningum. Hann langaði greinilega til að Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Fitusmánun

Óttar Guðmundsson skrifar: Fitusmánun

EyjanFastir pennar
27.05.2023

Ég hélt fyrirlestur um Egil afa minn Skallagrímsson á dögunum. Fundarstjóri kynnti mig og studdist við afmælisgrein sem birtist í Mogganum fyrir skemmstu. Hann sagði m.a. „Óttar stundaði langhlaup á árum áður, maraþon og utanvegahlaup. Þessu trúir reyndar enginn sem sér hann í dag.“ Fundarmenn hlógu kurteislega og og horfðu glottandi á fyrirlesarann sem hafði bætt sig Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af