fbpx
Fimmtudagur 20.febrúar 2025

Egill Helgason

Egill ráðleggur ungu fólki að fylgja ekki fordæmi sínu

Egill ráðleggur ungu fólki að fylgja ekki fordæmi sínu

Fókus
06.08.2023

Sjónvarpsmanninum þjóðkunna Agli Helgasyni er nokkuð niðri fyrir í nýlegri færslu á Facebook-síðu sinni. Egill er ekki ánægður með stöðu og fyrirsjáanlega framtíð þeirrar starfsgreinar sem hann hefur helgað megnið af starfsævi sinni, fréttamennskunnar. Hann nefnir sérstaklega fréttamennsku í Bandaríkjunum til sögunnar og ritar raunar færsluna á ensku en hún fylgir hér á eftir í Lesa meira

Segir 17. júní hátíðarhöldin í Reykjavík hálf vandræðaleg – „Það er eins og borgarstjórninni þyki ekki vænt um þennan dag“

Segir 17. júní hátíðarhöldin í Reykjavík hálf vandræðaleg – „Það er eins og borgarstjórninni þyki ekki vænt um þennan dag“

Eyjan
17.06.2023

Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason er á því að 17. júní hátíðarhöldin í Reykjavík hafi um langt skeið verið hálf vandræðleg og lítið sé lagt í verkefnið. „Það er eins og borgarstjórninni þyki ekki vænt um þennan dag – líkt og hátíðin sé bara haldin af skyldurækni. Það leynir sér a.m.k. ekki að borgarstjórnin er hrifnari af Lesa meira

„Það er viðbjóðslegt að sjá ríkisútvarpið sem viljugt verkfæri í skrímslavæðingu þeirra sem hingað leita“

„Það er viðbjóðslegt að sjá ríkisútvarpið sem viljugt verkfæri í skrímslavæðingu þeirra sem hingað leita“

Eyjan
24.10.2022

„Það er RÚV sem aflúsaði Björn Inga eftir að hann gekk hér um og ryksugað upp fjölmiðla sem leppur auðmanna í þeim eina tilgangi að eyðileggja þá. Íslenskir fjölmiðlar eru verri eftir ævintýri Björns Inga og félaga. Það ætti því engum að koma á óvart að RÚV sé líka sá miðill sem opnar upp á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af