fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025

Egill Helgason

Orðið á götunni: Holan í veginum er arfleifð Framsóknar eftir sjö ár – Egill Helgason sér vandann

Orðið á götunni: Holan í veginum er arfleifð Framsóknar eftir sjö ár – Egill Helgason sér vandann

Eyjan
Fyrir 18 klukkutímum

DV birtir í dag áhugaverða frásögn af upplifun fjölmiðlamannsins Egils Helgasonar um ástand vega á Íslandi. Fyrir fram mátti ætla að Egill færi helst ekki út fyrir 101 Reykjavík en hann hefur sjálfur oft skilgreint sig sem „miðbæjarrottu“. Nú lagði hann hins vegar land undir fót og ók vestur í Dali, til Keflavíkur, á Selfoss Lesa meira

Egill furðu lostinn eftir ferðalag um vegi landsins og margir taka undir – „Hvað veldur og hvað er til ráða?“

Egill furðu lostinn eftir ferðalag um vegi landsins og margir taka undir – „Hvað veldur og hvað er til ráða?“

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Egill Helgason, sjónvarpsmaður og fjölmiðlamaður, segist vera furðu lostinn eftir að hafa á rúmi undanfarinni viku ekið vestur um Dali, til Keflavíkur, á Akranes, á Selfoss um Hellisheiði og heim um Þrengslin. Egill gerði þetta að umtalsefni á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi. „Ég er eiginlega furðu lostinn að upplifa hvað vegakerfið er í bágu ásigkomulagi. Lesa meira

Björn hnípinn og leiður eftir dóm í Kiljunni: „Að ég hafi nú bæst í hóp hinna reiðu rithöfunda samkvæmt Kiljunni er áhugavert“

Björn hnípinn og leiður eftir dóm í Kiljunni: „Að ég hafi nú bæst í hóp hinna reiðu rithöfunda samkvæmt Kiljunni er áhugavert“

Fréttir
Fyrir 4 dögum

„Í gærkvöld varð ég pínu hnípinn og leiður. Yfir því að vera kallaður of reiður til að teljast marktækur,“ segir Björn Þorláksson, rithöfundur og blaðamaður, í pistli á Facebook-síðu sinni í morgun. Fjallað var um bók Björns, Besti vinur aðal, sem kom út síðla árs 2024, í Kiljunni í gærkvöldi en í bókinni fjallar hann Lesa meira

Ber saman listaverkið sem Davíð sló eign sinni á og Banksy-verkið sem Jón Gnarr var skammaður fyrir

Ber saman listaverkið sem Davíð sló eign sinni á og Banksy-verkið sem Jón Gnarr var skammaður fyrir

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Forlátur sovéskur samóvar seldist fyrir eina og hálfa milljón í uppboði á landsfundi Sjálfstæðismanna um helgina. Samband ungra sjálfstæðismanna stóð að uppboðinu en Davíð Oddsson lagði samóvarinn til úr sínu persónulega safni. Dýrgripinn fékk Davíð að gjöf frá Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovíetríkjanna þegar Sovétleiðtoginn átti sögulegan fund með Ronald Reagan, þáverandi Bandaríkjaforseta, í Höfða árið 1986. En átti Lesa meira

Egill Helgason fékk heldur betur „rausnarlega“ gjöf frá Íslandsbanka

Egill Helgason fékk heldur betur „rausnarlega“ gjöf frá Íslandsbanka

Fréttir
21.12.2024

Egill Helgason, fjölmiðlamaður, greinir frá því að hann hafi fengið rausnarlega gjöf frá Íslandsbanka. Eða það má alla vega líta á það þannig, eða ekki. „Verð að segja að ég komst í gríðarlegt jólaskap í dag þegar ég fékk þessa rausnarlegu jólagjöf frá Íslandsbanka vegna kreditkorts sem ég nota mikið,“ segir Egill í færslu á Lesa meira

Dagur segist vera grunaður um grín

Dagur segist vera grunaður um grín

Fréttir
29.11.2024

Dagur B. Eggertsson formaður borgarráðs og frambjóðandi Samfylkingarinnar í alþingiskosningunum á morgun, tjáir sig á Facebook-síðu sinni um kæru sem hefur verið lögð fram á hendur honum fyrir meint brot á kosningalögum. Finnst Degi augljóslega lítið til kærunnar koma og segist vera grunaður um grín. Kæran snýst um athugasemd sem Dagur setti við færslu Baldvins Lesa meira

Egill hefur efasemdir um skoðanakannanirnar – „Menn ættu að varast að draga of miklar ályktanir af þeim“

Egill hefur efasemdir um skoðanakannanirnar – „Menn ættu að varast að draga of miklar ályktanir af þeim“

Fréttir
23.11.2024

Skoðanakannanir birtast nú ört og sýna fylgi flokkanna á mikilli hreyfingu. Einn daginn eru Píratar úti af þingi, annan daginn Vinstri græn og þann þriðja gamli gróni Framsóknarflokkurinn. Samfylking og Viðreisn skiptast á að hafa mesta fylgið. En hversu mikið er að marka þessar kannanir. Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason hefur sínar efasemdir um það. „Segi eins og Lesa meira

Magga Stína hellti sér yfir Einar Kárason og Egil Helgason – „Fleytið kellingar á kerfinu og viðbjóðslegum kratismanum frá morgni til kvölds“

Magga Stína hellti sér yfir Einar Kárason og Egil Helgason – „Fleytið kellingar á kerfinu og viðbjóðslegum kratismanum frá morgni til kvölds“

Fréttir
16.10.2024

Tónlistarkonan og baráttukonan Margrét Kristín Blöndal, eða Magga Stína, lét Einar Kárason og Egil Helgason heyra það í umræðum á samfélagsmiðlum. Einar hafði hafið umræðu um rétttrúnað og notkun á orðinu þjóð. „Mikið rosalega er rétttrúnaðurinn búinn að toga það fólk út í móa sem ekki má lengur heyra minnst á þjóð,“ sagði rithöfundurinn og fyrrverandi Lesa meira

Nýtt slagorð Samfylkingarinnar vekur úlfúð – „Eruð þið bara alveg búin að tapa ykkur?“

Nýtt slagorð Samfylkingarinnar vekur úlfúð – „Eruð þið bara alveg búin að tapa ykkur?“

Fréttir
14.10.2024

Slagorð Samfylkingarinnar sem blasir við á forsíðu heimasíðu flokksins hefur vakið talsverða úlfúð meðal annars innan flokksins sjálfs en gagnrýnendur saka flokkinn um að halda fána þjóðernishyggju ótæpilega á lofti með slagorðinu. Meðal þeirra sem gagnrýna slagorðið er borgarfulltrúi flokksins. Einn þekktasti sjónvarpsmaður landsins segir gagnrýnina hins vegar gott dæmi um það sem fæli kjósendur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af