fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Ég dey

Leikdómur: Ég dey – „Röð af sögum eins og perlur á streng“

Leikdómur: Ég dey – „Röð af sögum eins og perlur á streng“

Fókus
21.01.2019

Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum nútímabókmenntum við Íslensku og menningardeild Háskóla Íslands,  skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, leikdóm um leiksýningu Borgarleikhússins, Ég dey, sem frumsýnt var 10. janúar. Þið munuð öll, þið munuð öll, þið munuð öll ….. deyja, söng Bubbi og tók ekki sjálfan sig með í þann hóp en það gerir Charlotte Lesa meira

Ég dey eftir Charlotte Bøving frumsýnt á fimmtudag

Ég dey eftir Charlotte Bøving frumsýnt á fimmtudag

Fókus
08.01.2019

Einleikurinn Ég dey eftir Charlotte Bøving verður frumsýndur 10. janúar í Borgarleikhúsinu. Í sýningunni veltir Charlotte fyrir sér dauðanum, af hverju við hræðumst hann og hversvegna hann sé svona mikið tabú. Þegar Charlotte Bøving varð fimmtug uppgötaði hún sér til mikillar undrunar að hún myndi deyja. Hún hafði aldrei áttað sig á þessari staðreynd og í raun Lesa meira

Benedikt leikstýrir eiginkonunni Charlotte

Benedikt leikstýrir eiginkonunni Charlotte

Fókus
13.12.2018

Benedikt Erlingsson mun leikstýra leiksýningunni Ég dey sem verður frumsýnd á Nýja sviði Borgarleikhússins fimmtudaginn 10. janúar 2019. Benedikt tekur við af Bergi Þór Ingólfssyni sem þurfti að hætta vegna anna en hann leikstýrir stórsýningunni Matthildi sem verður frumsýnd á Stóra sviði Borgarleikhússins í mars. Ég dey er einleikur eftir Charlotte Bøving sem hún skrifar og flytur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af