fbpx
Sunnudagur 28.júlí 2024

Eftirréttur

Gleðifréttir – Það er hægt að búa til marengs á ketó-kúrnum

Gleðifréttir – Það er hægt að búa til marengs á ketó-kúrnum

Matur
06.02.2019

Það eru ansi margir sem fylgja ketó-mataræðinu þessa dagana, þar sem allur sykur er bannaður og kolvetni í lágmarki. Því erum við spennt að segja ykkur frá því að það er hægt að búa til ketó-vænan marengs – og hér er uppskriftin. Ketó-marengs Hráefni: 4 eggjahvítur við stofuhita 6 msk. sæta í duftformi (Swerve, erythritol Lesa meira

Klúðraðist allt í eldhúsinu? Ekki örvænta: Þessi Twix-ís bjargar málunum

Klúðraðist allt í eldhúsinu? Ekki örvænta: Þessi Twix-ís bjargar málunum

Matur
05.02.2019

Það er fátt jafn einfalt og þessi Twix-ís, sem hægt er að vippa upp þegar mikið liggur við. Svo skemmir ekki fyrir að hann er einstaklega bragðgóður. Twix-ís Hráefni: 2 bollar rjómi 1 dós sæt dósamjólk („sweetened condensed milk“) 1 tsk. vanilludropar 40 g „instant“ búðingsduft (súkkulaði eða karamellu) 4 Twix-súkkulaði (eða fleiri – allt Lesa meira

Þetta sykurpúða nachos er það eina sem þú þarft í lífið

Þetta sykurpúða nachos er það eina sem þú þarft í lífið

Matur
01.02.2019

Stundum þarf maður smá sykur í lífið og ætti þessi sérstaki nachos réttur að sjá til þess að allir borði yfir sig af sætindum. Sykurpúða nachos Hráefni: 10–14 hafrakex 30 sykurpúðar 3 bollar súkkulaði, grófsaxað Aðferð: Hitið ofninn í 175°C. Takið til pönnu eða eldfast mót og raðið hafrakexinu í botninn. Raðið helmingnum af sykurpúðum Lesa meira

Hrátt kökudeig sem þú getur gúffað í þig án þess að verða veikur

Hrátt kökudeig sem þú getur gúffað í þig án þess að verða veikur

Matur
31.01.2019

Hrátt kökudeig getur verið afskaplega gott, bæði eitt og sér og með ís eða öðrum eftirréttum. Það er hins vegar vafasamt að borða hrátt kökudeig og þarf að sleppa eggjum og baka hveitið. Hér er skotheld uppskrift að hráu kökudeigi sem er algjörlega óhætt að borða. Kökudeig Hráefni: 1¾ bolli hveiti 225 g mjúkt smjör Lesa meira

Ekta bakaríssnúðar frá Maríu Gomez: „Þessi uppskrift er fyrir ykkur“

Ekta bakaríssnúðar frá Maríu Gomez: „Þessi uppskrift er fyrir ykkur“

Matur
31.01.2019

Við rákumst á algjörlega dásamlega uppskrift hjá Maríu Gomez á paz.is og fengum góðfúslegt leyfi til að birta hana svo lesendur DV gætu notið hennar líka. Um er að ræða ekta íslenska bakaríssnúða og fáum við vatn í munninn bara við það að skoða myndirnar. Uppskriftin er upprunalega úr tímariti eldri borgara og segir María Lesa meira

Druslustykki sem slá öll met

Druslustykki sem slá öll met

Matur
30.01.2019

Hugtakið „slutty brownie“ er vel þekkt í matarheiminum og notað yfir brúnku, eða brownie, sem er blandað við alls kyns góðgæti, svo sem smákökur og karamellusósu. Hér er uppskrift að „slutty brownie“, eða druslustykki eins og við kjósum að kalla þau, sem er einföld og þægileg. Passið ykkur bara – þessi stykki hverfa eins og Lesa meira

„Einu sinni smakkað, þú getur ekki hætt“ á vel við í þessu tilviki

„Einu sinni smakkað, þú getur ekki hætt“ á vel við í þessu tilviki

Matur
30.01.2019

Einfaldar smákökur með dásamlegum glassúr. Gerist það eitthvað betra? Hlynsírópssmákökur Kökur – Hráefni: 225 g mjúkt smjör 1/4 bolli sykur 3 msk. maíssterkja 1 tsk. hlynsíróp 1 3/4 bolli hveiti Glassúr – Hráefni: 3/4 bolli + 1 msk. flórsykur 1/3 bolli hlynsíróp Aðferð: Setjið smjör, sykur, maíssterkju og síróp í skál og þeytið vel. Bætið Lesa meira

Hollar kókoskúlur: Sjáið uppskriftina

Hollar kókoskúlur: Sjáið uppskriftina

Matur
30.01.2019

Kókoskúlur eiga sérstakan stað í hjörtum margra, en hér er einföld uppskrift að hollum kókoskúlum. Hollar kókoskúlur Hráefni: 1 bolli döðlur 1/2 bolli hafrar 1/2 bolli kasjúhnetur 1/2 bolli pekan hnetur 2 msk. kókos 2 msk. kakó 1 tsk. vanilludropar 1 msk. agave sýróp Aðferð: Allt sett í matvinnsluvél eða blandara. Þegar þetta er orðið Lesa meira

Leynihráefnið í þessum smákökum kemur skemmtilega á óvart

Leynihráefnið í þessum smákökum kemur skemmtilega á óvart

Matur
28.01.2019

Þessar smákökur eru dúnmjúkar en við getum þakkað leynihráefninu fyrir það sem er einfaldlega mjúkur rjómaostur. Þvílíkt lostæti. Súkkulaðibitakökur með rjómaosti Hráefni: 2 1/3 bolli hveiti 1 tsk. matarsódi 1 tsk. salt 225 g mjúkur rjómaostur ¾ bolli púðursykur ¾ bolli sykur 2 tsk. vanilludropar 2 stór egg 2 bollar súkkulaði, grófsaxað Aðferð: Hitið ofninn Lesa meira

Sakbitin sæla: Himneskar kúlur sem koma þér í gegnum daginn

Sakbitin sæla: Himneskar kúlur sem koma þér í gegnum daginn

Matur
28.01.2019

Þessar litlu kúlur leyna heldur betur á sér, en þær eru ekki aðeins gómsætar heldur er einstaklega einfalt að búa þær til. Svo er líka lítið mál að gera þær vegan fyrir þá sem eru grænkerar. Hnetusmjörs- og súkkulaðikúlur Hráefni: 1 bolli hnetusmjör ¼ bolli hlynsíróp 2–3 döðlur, án steins ¾ bolli dökkt súkkulaði 2 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af