Æðisleg kaka sem öskrar afmæli
MaturÞessi dásamlega kaka er mjög einföld í bakstri og tilvalin í næsta afmæli. Afmæliskaka Hráefni: 260 g mjúkt smjör 1½ bolli sykur ¾ bolli púðursykur 3 egg 1 msk. vanilludropar 3 bollar hveiti 1½ tsk. salt 1 tsk. lyftiduft 2¼ bolli hvítt súkkulaði, grófsaxað 1 bolli kökuskraut Aðferð: Hitið ofninn í 175°C. Smyrjið ílangt kökuform, Lesa meira
Kökurnar gerast ekki mikið girnilegri
MaturÞað er gaman að baka um helgar og er þessi kaka algjörlega fullkominn helgarbakstur. Tryllt pistasíu- og hindberjakaka Kaka – Hráefni: 3/4 bolli hveiti 3/4 tsk. lyftiduft smá sjávarsalt 2 egg 1/3 bolli sykur 1 tsk. vanilludropar 1/4 bolli ólífuolía 1 msk. appelsínusafi 1 msk. appelsínubörkur 1 bolli frosin hindber 1/3 bolli pistasíukjarnar (saxaðir) 1 Lesa meira
Komdu ástinni á óvart með þessum Bailey‘s brúnkum
MaturÍ dag er Valentínusardagurinn, amerísk hefð sem hefur náð einhverri fótfestu á Íslandi. Það er því tilvalið að koma ástinni á óvart með þessum Bailey‘s brúnkum. Bailey‘s brúnka Brúnka – Hráefni: 115 g smjör 1 bolli sykur 2 egg 1 tsk. vanilludropar 1/3 bolli kakó ½ bolli hveiti ¼ tsk. salt ¼ tsk. lyftiduft Krem Lesa meira
Þú trúir því ekki að þessi kaka sé vegan
MaturÞessi bananakaka er algjört lostæti. Hún er glútenfrí og vegan og einstaklega einföld í þokkabót. Vegan bananakaka Hráefni: 1 dós kjúklingabaunir (án vökva) 1 bolli möndlumjólk (eða önnur mjólk án dýraafurða) ¾ bolli fínmalað haframjöl (sem minnir á hveiti) 1½ bolli maukaðir bananar 1 banani í sneiðum (má sleppa) Aðferð: Hitið ofninn í 175°C. Blandið Lesa meira
Ekkert hveiti og ekkert smjör: Þessar súkkulaðikökur eru dúndur
MaturSmákökubakstur þarf ekki að einskorðast við jólin og því kynnum við þessar hveiti- og smjörlausu smákökur sem eru gjörsamlega geggjaðar. Súkkulaðikökur Hráefni: 2½ bolli flórsykur ¾ bolli kakó ¼ tsk. salt 4 eggjahvítur ½ tsk. vanilludropar 1½ bolli súkkulaðibitar (eða grófsaxað súkkulaði) Aðferð: Hitið ofninn í 175°C og setjið smjörpappír á tvær ofnplötur. Smyrjið smjörpappírinn Lesa meira
Karamellukökur sem bráðna í munni
MaturÞessar litlu dúllur eru æðislegar hvenær sem er dags og gjörsamlega bráðna í munni. Karamellukökur Hráefni: 1 bolli hveiti 1 bolli haframjöl ¾ bolli púðursykur 1 tsk. matarsódi ¼ tsk. salt 10 msk. smjör 1 tsk. vanilludropar ½ bolli mjólkursúkkulaði, grófsaxað ½ bolli dökkt súkkulaði, grófsaxað 32 rjómakaramellur ½ bolli rjómi sjávarsalt Aðferð: Hitið ofninn Lesa meira
Láttu þetta eftir þér: Rice Krispies- og sykurpúðabrjálæði
MaturÞessi molar eru algjörlega sturlaðir en hvers bita virði. Rice Krispies- og sykurpúðabrjálæði Hráefni – Botn: 115 g mjúkt smjör 1 bolli sykur 2 egg 3/4 bolli hveiti 1 tsk. sjávarsalt 1/2 tsk. lyftiduft 35 g brætt súkkulaði Aðferð: Hitið ofninn í 180°C og smyrjið ílangt form, ca 30-33 sentímetra að lengd. Blandið öllum hráefnum Lesa meira
Helgarnammið: Lágkolvetna Bounty-súkkulaði
MaturBounty-súkkulaði er í uppáhaldi hjá mörgum en hér er á ferð lágkolvetna útgáfa af þessu vinsæla sælgæti. Lágkolvetna Bounty-súkkulaði Kókosstykki – Hráefni: 2 bollar kókosmjöl ½ bolli kókosrjómi 1/3 bolli sæta, til dæmis erythritol 1/3 bolli kókosolía Súkkulaði – Hráefni: 170 g sykurlaust súkkulaði, grófsaxað 2 tsk. kókosolía 1–2 dropar Stevia (má sleppa) Aðferð: Setjið Lesa meira
Einfaldir orkubitar með fullt af gúmmulaði
MaturSnarlþörfin grípur marga yfir daginn og þá er gott að eiga eitthvað í pokahorninu til að svala þeirri þörf. Þessir orkubitar eru einfaldir og meinhollir – svo lengi sem maður borðar ekki alltof mikið af þeim. Orkubitar Hráefni: 2/3 bolli kókosmjöl ½ bolli möndlumjöl 1/3 bolli sykurlaust súkkulaði, grófsaxað ¼ bolli hlynsíróp 2 msk. smjör Lesa meira
Morgunverðarmúffur meistaranna
MaturÞessar morgunverðarmúffur eru algjörlega dásamlegar – æðisleg blanda af hindberjum og súraldin. Súraldin- og hindberjamúffur Toppur – Hráefni: 2 tsk. súraldinbörkur, rifinn 1/3 bolli sykur 1/4 bolli hveiti 4 msk. smjör, skorið í teninga Aðferð: Blandið þurrefnum saman í skál og vinnið smjörið saman við með höndunum. Geymið í ísskáp á meðan þið búið til Lesa meira