fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Eftirréttur

Æðisleg kaka sem öskrar afmæli

Æðisleg kaka sem öskrar afmæli

Matur
19.02.2019

Þessi dásamlega kaka er mjög einföld í bakstri og tilvalin í næsta afmæli. Afmæliskaka Hráefni: 260 g mjúkt smjör 1½ bolli sykur ¾ bolli púðursykur 3 egg 1 msk. vanilludropar 3 bollar hveiti 1½ tsk. salt 1 tsk. lyftiduft 2¼ bolli hvítt súkkulaði, grófsaxað 1 bolli kökuskraut Aðferð: Hitið ofninn í 175°C. Smyrjið ílangt kökuform, Lesa meira

Kökurnar gerast ekki mikið girnilegri

Kökurnar gerast ekki mikið girnilegri

Matur
16.02.2019

Það er gaman að baka um helgar og er þessi kaka algjörlega fullkominn helgarbakstur. Tryllt pistasíu- og hindberjakaka Kaka – Hráefni: 3/4 bolli hveiti 3/4 tsk. lyftiduft smá sjávarsalt 2 egg 1/3 bolli sykur 1 tsk. vanilludropar 1/4 bolli ólífuolía 1 msk. appelsínusafi 1 msk. appelsínubörkur 1 bolli frosin hindber 1/3 bolli pistasíukjarnar (saxaðir) 1 Lesa meira

Þú trúir því ekki að þessi kaka sé vegan

Þú trúir því ekki að þessi kaka sé vegan

Matur
12.02.2019

Þessi bananakaka er algjört lostæti. Hún er glútenfrí og vegan og einstaklega einföld í þokkabót. Vegan bananakaka Hráefni: 1 dós kjúklingabaunir (án vökva) 1 bolli möndlumjólk (eða önnur mjólk án dýraafurða) ¾ bolli fínmalað haframjöl (sem minnir á hveiti) 1½ bolli maukaðir bananar 1 banani í sneiðum (má sleppa) Aðferð: Hitið ofninn í 175°C. Blandið Lesa meira

Ekkert hveiti og ekkert smjör: Þessar súkkulaðikökur eru dúndur

Ekkert hveiti og ekkert smjör: Þessar súkkulaðikökur eru dúndur

Matur
12.02.2019

Smákökubakstur þarf ekki að einskorðast við jólin og því kynnum við þessar hveiti- og smjörlausu smákökur sem eru gjörsamlega geggjaðar. Súkkulaðikökur Hráefni: 2½ bolli flórsykur ¾ bolli kakó ¼ tsk. salt 4 eggjahvítur ½ tsk. vanilludropar 1½ bolli súkkulaðibitar (eða grófsaxað súkkulaði) Aðferð: Hitið ofninn í 175°C og setjið smjörpappír á tvær ofnplötur. Smyrjið smjörpappírinn Lesa meira

Karamellukökur sem bráðna í munni

Karamellukökur sem bráðna í munni

Matur
11.02.2019

Þessar litlu dúllur eru æðislegar hvenær sem er dags og gjörsamlega bráðna í munni. Karamellukökur Hráefni: 1 bolli hveiti 1 bolli haframjöl ¾ bolli púðursykur 1 tsk. matarsódi ¼ tsk. salt 10 msk. smjör 1 tsk. vanilludropar ½ bolli mjólkursúkkulaði, grófsaxað ½ bolli dökkt súkkulaði, grófsaxað 32 rjómakaramellur ½ bolli rjómi sjávarsalt Aðferð: Hitið ofninn Lesa meira

Láttu þetta eftir þér: Rice Krispies- og sykurpúðabrjálæði

Láttu þetta eftir þér: Rice Krispies- og sykurpúðabrjálæði

Matur
09.02.2019

Þessi molar eru algjörlega sturlaðir en hvers bita virði. Rice Krispies- og sykurpúðabrjálæði Hráefni – Botn: 115 g mjúkt smjör 1 bolli sykur 2 egg 3/4 bolli hveiti 1 tsk. sjávarsalt 1/2 tsk. lyftiduft 35 g brætt súkkulaði Aðferð: Hitið ofninn í 180°C og smyrjið ílangt form, ca 30-33 sentímetra að lengd. Blandið öllum hráefnum Lesa meira

Helgarnammið: Lágkolvetna Bounty-súkkulaði

Helgarnammið: Lágkolvetna Bounty-súkkulaði

Matur
08.02.2019

Bounty-súkkulaði er í uppáhaldi hjá mörgum en hér er á ferð lágkolvetna útgáfa af þessu vinsæla sælgæti. Lágkolvetna Bounty-súkkulaði Kókosstykki – Hráefni: 2 bollar kókosmjöl ½ bolli kókosrjómi 1/3 bolli sæta, til dæmis erythritol 1/3 bolli kókosolía Súkkulaði – Hráefni: 170 g sykurlaust súkkulaði, grófsaxað 2 tsk. kókosolía 1–2 dropar Stevia (má sleppa) Aðferð: Setjið Lesa meira

Morgunverðarmúffur meistaranna

Morgunverðarmúffur meistaranna

Matur
07.02.2019

Þessar morgunverðarmúffur eru algjörlega dásamlegar – æðisleg blanda af hindberjum og súraldin. Súraldin- og hindberjamúffur Toppur – Hráefni: 2 tsk. súraldinbörkur, rifinn 1/3 bolli sykur 1/4 bolli hveiti 4 msk. smjör, skorið í teninga Aðferð: Blandið þurrefnum saman í skál og vinnið smjörið saman við með höndunum. Geymið í ísskáp á meðan þið búið til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af