fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024

Eftirréttur

Uppskrift: Þú trúir því ekki að þessar smákökur séu hollar

Uppskrift: Þú trúir því ekki að þessar smákökur séu hollar

Matur
15.03.2019

Þessar smákökur eru gjörsamlega geggjaðar, en þær eru líka hollar. Þær henta þeim sem borða eftir paleo mataræðinu en einnig þeim sem aðhyllast lágkolvetna fæði. Algjört dúndur! Hollar súkkulaðibitakökur Hráefni: 2 bollar möndlumjöl 1/2 tsk. matarsódi 1/4 tsk. salt 55 g mjúkt smjör 1/4 bolli möndlusmjör 3 msk. hunang 1 stórt egg 1 tsk. vanilludropar Lesa meira

Þessar gömlu, góðu: Ketó-pönnsur með rjóma og sultu

Þessar gömlu, góðu: Ketó-pönnsur með rjóma og sultu

Matur
14.03.2019

Á Facebook-síðunni Maturinn minn er að finna uppskrift að íslenskum pönnukökum nema í ketó-búningi. Þessar komast ansi nálægt þessum gömlu, góðu, hvort sem þær eru fylltar með rjóma og sykurlausri sultu eða einhvers konar sætuefni. Pönnsur Hráefni: 100 g rjómsostur 5 egg (6 ef lítil) 4 msk. möndlumjöl 2 msk. sæta (ég notaði sukrin og Lesa meira

Unaðslegt kvöldsnarl sem tekur enga stund að útbúa

Unaðslegt kvöldsnarl sem tekur enga stund að útbúa

Matur
13.03.2019

Það er enn þá frekar hryssingslegt úti og dásamlegt að gæða sér á einhverju ljúffengu kvöldsnarli þegar að dimma tekur. Hér er mjög einfalt snarl sem tekur enga stund að úbúa og er vægast sagt gómsætt. Epli með karamellu og súkkulaði Hráefni: 3 græn epli 1 bolli karamellusósa (sykurlaus fyrir lágkolvetna útgáfu) 1 bolli kókosflögur Lesa meira

Silkimjúk ketó-kaka: „Uppáhaldskakan mín á Starbucks í ketóklæðum“

Silkimjúk ketó-kaka: „Uppáhaldskakan mín á Starbucks í ketóklæðum“

Matur
09.03.2019

Nú kemur sko kaka með kaffinu. Þetta er uppáhaldskakan mín á Starbucks í ketóklæðum. Hún er ofboðslega einföld og fljótleg og inniheldur aðeins 2 „net carbs“ í hverri sneið. Æðisleg í helgarbrönsj, silkimjúk og bráðnar bókstaflega í munni. Kallinn minn kláraði hana næstum því. Starbucks kaka í ketóklæðum Hráefni: ¼ bolli bráðið smjör 1 tsk. Lesa meira

Bleikar pönnukökur gera daginn miklu betri

Bleikar pönnukökur gera daginn miklu betri

Matur
02.03.2019

Þessar pönnukökur eru ekki aðeins fallegar heldur meinhollar og innihalda engin litarefni. Fullkominn réttur til að byrja daginn. Bleikar pönnukökur Hráefni: 175 g hveiti 1 msk. maíssterkja ½ tsk. lyftiduft 1 rauðrófa, soðin (ekkert edik) 300 ml haframjólk 2 msk. grænmetisolía 1 msk. hlynsíróp 1 msk. eplaedik 1 tsk. vanilludropar Aðferð: Setjið öll hráefnin í Lesa meira

Ekki missa af bolludeginum: Ketó-bollur eru ljúffengar – Sjáið uppskriftina

Ekki missa af bolludeginum: Ketó-bollur eru ljúffengar – Sjáið uppskriftina

Matur
28.02.2019

Nú nálgast bolludagurinn óðfluga og hlakka margir til að gúffa í sig bollum á mánudaginn, og jafnvel fyrr. Bollur eru ekki leyfilegar á ketó-mataræðinu, en hér er uppskrift að ketó-bollum sem gefa hinum ekkert eftir. Ketó-bollur Hráefni: 1 stórt egg 1/8 tsk. cream of tartar 43 g rjómaostur, mjúkur stevía eftir smekk Aðferð: Hitið ofninn Lesa meira

Fullkomnar vatnsdeigsbollur fyrir bolludaginn – Sjáið uppskriftina

Fullkomnar vatnsdeigsbollur fyrir bolludaginn – Sjáið uppskriftina

Matur
27.02.2019

Bolludagurinn nálgast og eflaust margir sem ætla að taka forskot á sæluna um helgina og annað hvort baka eða kaupa bollur. Hér er skotheld uppskrift að vatnsdeigsbollum sem klikkar aldrei. Fullkomnar vatnsdeigsbollur Hráefni: 2 bollar vatn 230 g smjör 2 bollar hveiti 1 tsk. salt 6–8 meðalstór egg Aðferð: Hitið ofninn í 215°C og setjið Lesa meira

Aðeins þrjú hráefni: Útkoman er þessi dúnmjúka Nutella-kaka

Aðeins þrjú hráefni: Útkoman er þessi dúnmjúka Nutella-kaka

Matur
26.02.2019

Við á matarvefnum elskum einfalda eftirrétti, eins og þessa Nutella-köku sem inniheldur aðeins þrjú hráefni. Eftirrétturinn klár á nokkrum mínútum. Nutella-kaka Hráefni: 2 egg 1 2/3 bolli Nutella 2/3 bolli hveiti Aðferð: Hitið ofninn í 175°C og smyrjið meðalstórt eldfast mót eða kökuform. Blandið öllu vel saman í stórri skál. Dreifið úr blöndunni í formið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af