fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024

Eftirréttur

Súkkulaðihreiður er falleg borðskreyting sem má borða – Uppskrift

Súkkulaðihreiður er falleg borðskreyting sem má borða – Uppskrift

Matur
11.04.2019

Það er gaman að brydda upp á skemmtilegum borðskreytingum um páska, sérstaklega ef skreytingarnar eru ætar. Hér er uppskrift að einu slíku borðskrauti sem rennur ljúflega niður. Súkkulaðihreiður Hráefni: 1 bolli dökkt súkkulaði (grófsaxað) 1 msk. smjör 2 bollar saltstangir (brotnar í bita) nammiegg Aðferð: Bræðið súkkulaði og smjör saman í örbylgjuofni þar til allt Lesa meira

Halla býr til hættulega góða ketó skúffuköku: „Þessi ætti að vera bönnuð“

Halla býr til hættulega góða ketó skúffuköku: „Þessi ætti að vera bönnuð“

Matur
10.04.2019

Jæja, nú eru fermingar framundan ekki satt og þá er tilvalið að skella í eina til tvær ketó skúffukökur. Þetta er algjört gúmmelaði og sómir sér vel á veisluborði. Ég vann þessa uppskrift upp úr uppáhalds „go to“ skúffukökunni minni, sem ég bakaði reglulega fyrir mína ketótíð og hvarf nánast áður en ég náði henni Lesa meira

Þessar kökur eru vegan – Þú átt örugglega öll hráefnin í eldhúsinu

Þessar kökur eru vegan – Þú átt örugglega öll hráefnin í eldhúsinu

Matur
10.04.2019

Við á matarvefnum elskum einfaldar uppskriftir og fundum eina slíka á vefsíðunni Chocolate Covered Katie. Um er að ræða smákökur sem eru vegan, en hráefnin eru ósköp venjuleg og til á mörgum heimilum. Vegan súkkulaðibitakökur Hráefni: 1 bolli hveiti ½ tsk. matarsódi ¼ tsk. salt ¼ bolli sykur ¼ bolli púðursykur 1/3 bolli Vegan súkkulaði Lesa meira

Páskakökur sem þú trúir ekki hve einfalt er að gera

Páskakökur sem þú trúir ekki hve einfalt er að gera

Matur
09.04.2019

Páskarnir eru handan við hornið og gaman að leika sér í eldhúsinu á þessari rólegu og góðu hátíð. Hér eru á ferð æðislegar súkkulaðikökur sem líta út eins og moldarbeð með gómsætri gulrót í. Krakkarnir elska þessar! Súper dúllulegar páskakökur Hráefni – „Gulrætur“: jarðarber appelsínugult súkkulaði (eða hvítt súkkulaði litað appelsínugult) Hráefni – Bollakökur: 3/4 Lesa meira

Mýkstu pönnukökur sem til eru: Þessar verður þú að smakka

Mýkstu pönnukökur sem til eru: Þessar verður þú að smakka

Matur
02.04.2019

Þessar pönnukökur eru algjörlega dásamlegar og svo mjúkar að þær eru eins og ský. Þessar verðið þið að prófa. Sítrónupönnukökur Hráefni: 1½ bolli hveiti 1 msk. lyftiduft 2 msk. sykur 1 tsk. salt ¾ bolli nýmjólk ½ bolli kotasæla 2 stór egg 1 tsk. vanilludropar safi og börkur úr 1 sítrónu smjör hlynsíróp flórsykur Aðferð: Lesa meira

Möndlukaka í ketó búningi: „Þessi er alveg milljón“

Möndlukaka í ketó búningi: „Þessi er alveg milljón“

Matur
26.03.2019

Hver á ekki góðar æskuminningar af möndlukökunni? Ég ákvað að nota sama grunn og ég notaði í sítrónukökuna og reyna að endurgera möndlukökuna. Ég vissi strax að það myndi virka, en það er enginn munur á þessari og „venjulegri“ möndluköku, nema að ketó kakan ruglar ekki í blóðsykrinum. Þessi kaka er alveg milljón og fékk Lesa meira

Bænum ykkar hefur verið svarað: Ketó Oreo er næstum því of gott til að vera satt

Bænum ykkar hefur verið svarað: Ketó Oreo er næstum því of gott til að vera satt

Matur
24.03.2019

Það eru margir sem eru á ketó mataræðinu um þessar mundir en hér er á ferð ketóvæn útgáfa af vinsæla kexinu Oreo. Hittir beint í mark. Ketó Oreo Kex – Hráefni: 3/4 bolli möndlumjöl 1/3 bolli kakó 1/3 bolli kornótt sætuefni 2 msk kókoshveiti 1 tsk salt 1/2 tsk lyftiduft 1/3 bolli grænmetisolía 1 stórt Lesa meira

Uppskrift: Leynihráefnið í þessum bombum kemur skemmtilega á óvart

Uppskrift: Leynihráefnið í þessum bombum kemur skemmtilega á óvart

Matur
20.03.2019

Það er gott að luma á litlum molum yfir daginn að svala sárasta hungrinu. Hér er frábær uppskrift að millimáli í hollari kantinum, en leynihráefnið í því er fagurgræna lárperan, eða avókadó. Lárperulostæti Hráefni: 1 lárpera, maukuð 2/3 bolli kókossmjör, brætt ¼ bolli hunang 1 tsk. vanilludropar salt 115 g dökk súkkulaði, brætt Aðferð: Setjið Lesa meira

Þessi kaka bragðast eins og vorið

Þessi kaka bragðast eins og vorið

Matur
17.03.2019

Bláber og sítrónur eru stórkostleg blanda, en þessi blanda er í aðalhlutverki í þessari einföldu köku. Uppskriftin er af Delish og því haldið fram á síðunni að kakan bragðist eins og vorið. Það er nú ekki leiðinlegt! Bláberja- og sítrónukaka Kaka – Hráefni: 225 g smjör, mjúkt 1 bolli sykur 4 stór egg 1 tsk Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af