Ótrúlegir snúðar sem æra óstöðuga – Sjáið uppskriftina
MaturVefsíðan Delish er yfirfull af geggjuðum uppskriftum, en þessi snúðauppskrift veldur andvökunóttum. Hve girnilegir eru þessir snúðar?! Klístraðir snúðar Deig – Hráefni: 1¼ bolli volg mjólk ½ bolli + 1 tsk. sykur 2½ tsk. þurrger 4½ bolli hveiti ¼ bolli púðursykur 2 tsk. salt ½ tsk. matarsódi 2 stór egg 115 g mjúkt smjör Fylling Lesa meira
Tebollur sem eru fullkomnar fyrir ketóliða: „Hver kemur í kaffi?“
MaturNúna um daginn fundum við Bjössi lykt af nýbökuðum tebollum í Nettó þannig að eitthvað þurfti að gera… og þessi dásemd varð til – tebollur fyrir fólk sem borðar eftir ketó mataræðinu. Tebollur Hráefni: 150g mjúkt smjör 1/3 bolli sæta (Ég notaði golden) 3 egg ¼ bolli sýrður rjómi/grísk jógúrt 1 tsk. vanilludropar ½ tsk. Lesa meira
Einfaldasta ostakaka í heimi – Tilvalin til að fagna sumrinu
MaturVið rákumst á þessa ofureinföldu ostakökuuppskrift á vefsíðunni Pretty Pies. Ekki aðeins er uppskriftin einföld heldur er kakan líka holl. Gaman að því. Litlar berjaostakökur Botn – Hráefni: 1 1/3 bolli hnetur (til dæmis möndlur) 2 msk. kókosolía, brædd 2–3 msk. vatn 1 msk. kókossykur smá salt smá vanilludropar Ostakaka – Hráefni: 1 bolli kasjúhnetur Lesa meira
Heilhveitivöfflur með karamellueplum – Þessa uppskrift þarf að geyma
MaturÞað er alltaf gaman að breyta til í bakstrinum, en þessar heilhveitivöfflur renna svo sannarlega ljúflega niður. Heilhveitivöfflur með karamellueplum Hráefni – Vöfflur: 3 bollar heilhveiti 2 tsk. sjávarsalt 4 tsk. lyftiduft 1 bolli olía 2 egg 2 bollar mjólk (+ 2 msk.) 2 msk. brætt smjör 2 tsk. vanilludropar 4 msk. sýrður rjómi Hráefni Lesa meira
Langbesta skúffukakan – Sjáið uppskriftina
MaturÞað þurfa allir að luma á einni skotheldri uppskrift að skúffuköku og hér er á ferð sú allra besta – þó við segjum sjálf frá. Langbesta skúffukakan Hráefni – Skúffukaka: 2 bollar hveiti 2 bollar sykur 1/4 tsk. sjávarsalt til að skreyta 230 g smjör 4 msk. kakó 1 bolli sjóðandi heitt vatn 1/2 bolli Lesa meira
5 sekúndna ketó ís – Það eina sem þarf eru 2 hráefni
MaturÞennan ís hef ég gert frá því ég byrjaði á ketó, enda ótrúlega einfaldur. Svo eru núll kolvetni í Nectar próteini sem skemmir ekki fyrir. Þessi er fyrir þá sem vilja spara tíma við páskamatseldina og henda í 5 sekúndna ís. 5 sekúndna ketó ís Hráefni: 30 g Nectar prótein ½ l rjómi Aðferð: Setja Lesa meira
Bestu Rice Krispies kökur í heimi – Uppskrift
MaturRice Krispies kökur með súkkulaði og sírópi eru fastagestir í stórveislum og mannfögnuðum á Íslandi, en nú viljum við kynna lesendur fyrir Rice Krispies kökum sem eru búnar til úr sykurpúðum. Þessi uppskrift er af vefnum Delish en internetið er fullt af sniðugum uppskriftum í svipuðum dúr og hægt að skreyta bitana með alls kyns Lesa meira
Bjórvöfflur með viskírjóma og pekanhnetum – Þið verðið að skoða þessa uppskrift
MaturÞessar vöfflur eru alls ekki fyrir alla, en mikið sem þær eru góðar. Bjórvöfflur með viskírjóma og pekanhnetum Hráefni – Sykraðar pekanhnetur: 1/2 bolli vatn 1/2 bolli sykur 1 bolli pekanhnetur smá púðursykur Aðferð: Hitið ofninn í 175°C og setjið smjörpappír á ofnplötu. Setjið vatn og sykur í pönnu og hitið yfir meðalhita. Hrærið stanslaust Lesa meira
Þessir æðislegu snúðar eru fylltir með Royal-búðingi – Alveg satt
MaturÞessir frábæru snúðar bókstaflega bráðna í munni, en þeir eru í óhefðbundnari kantinum og fylltir með karamellubúðingi frá Royal. Það svínvirkar! Yndislegir snúðar fylltir með karamellubúðingi Hráefni – Snúðar: 1 bréf þurrger 1 bolli volg mjólk 4 msk. sykur 3 3/4 bolli hveiti 1 tsk. salt 2 egg (við stofuhita) 1 tsk. vanilludropar 90 g Lesa meira
Hollur ís sem lífgar upp á kvöldin – Aðeins þrjú hráefni og málið er dautt
MaturVið fundum uppskrift að þessum einfalda ís á vef Women‘s Health, en það eru aðeins þrjú hráefni í honum. Er hægt að biðja um það betra? Mangó- og hindberjaís Hráefni: 6 bollar frosið mangó 1½ bolli frosin hindber ½ bolli kókosmjólk Aðferð: Setjið öll hráefni í blandara og látið þau sitja í honum í fimm Lesa meira