fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Eftirréttur

Hendum baksturskvíðanum út um gluggann – Eftirréttir sem þarf ekki að baka

Hendum baksturskvíðanum út um gluggann – Eftirréttir sem þarf ekki að baka

Matur
10.11.2019

Sumir einfaldlega hræðast bakaraofninn og fyllast kvíða þegar kemur að bakstri. Hér eru þrír eftirréttir sem þarf ekki að baka og eru auk þess ofureinfaldir. Laglegt lasanja Hráefni: 2 pakkar instant-súkkulaðibúðingur 4 bollar nýmjólk 1 dós marshmallow-fluff 1 peli rjómi 200 g litlir sykurpúðar 400 g hafrakex Súkkulaðiíssósa Aðferð: Blandið mjólkinni saman við búðingsduftið og Lesa meira

Snickerstertan hennar Maríu sem enginn getur staðist: „Bráðnar í munni…umm namm“

Snickerstertan hennar Maríu sem enginn getur staðist: „Bráðnar í munni…umm namm“

Matur
24.10.2019

Matarbloggarinn María Gomez heldur úti bloggsíðunni paz.is þar sem hún birtir alls kyns girnilegar uppskriftir. Matarvefurinn fékk leyfi til að endurbirta nýja uppskrift frá Maríu og sú er alls ekki af verri endanum – dásamlega góð Snickersterta. Hægt er að fylgja Maríu á Instagram með því að smella hér. Við gefum Maríu orðið: „Þegar við Lesa meira

Pönnukökur á þrjá vegu

Pönnukökur á þrjá vegu

Matur
13.10.2019

Nú er haustið komið og þá er gott að gera sér glaðan dag með pönnukökum – bakkelsi sem klikkar aldrei. Hér eru þrjár mismunandi pönnukökuuppskriftir sem eru allar dásamlegar. Franskar crepes með eplafyllingu Crepes – Hráefni: 2 bollar mjólk 1 1/3 bollar hveiti 1 egg 1 msk. olía 1/2 tsk. lyftiduft 2 msk. sykur Aðferð: Lesa meira

Uppáhaldsnammið endurgert í eldhúsinu heima

Uppáhaldsnammið endurgert í eldhúsinu heima

Matur
29.09.2019

Fjórar sögufrægar sælgætistegundir búnar til heima og það er auðveldara en þú heldur. Bounty Um það bil 15 stykki Hráefni: 200 g kókosmjöl 1 dós sæt dósamjólk („sweetened condensed milk“ – 397 g) 200 g dökkt súkkulaði Aðferð: Blandið kókosmjöli og mjólkinni vel saman. Mótið síðan litlar, nú eða stórar) lengjur úr blöndunni og raðið Lesa meira

Átta ráð sem tryggja að þú klúðrir ekki marengstertunni

Átta ráð sem tryggja að þú klúðrir ekki marengstertunni

Matur
14.09.2019

Marengstertur eru nánast skylda á veisluborði Íslendinga. Marengsinn hefur hins vegar reynst mörgum þyrnir í augum því það þarf allt að ganga upp svo hann klikki ekki. Oft heyrir maður um marengstertur sem falla, bakast ekki eða brenna, en af hverju verður marengs ekki alltaf yndislega brakandi og gómsætur? Fyrir því eru nokkrar ástæður. Eggin Lesa meira

Nú geturðu loksins borðað ís á ketó – Sjáið uppskriftina

Nú geturðu loksins borðað ís á ketó – Sjáið uppskriftina

Matur
13.08.2019

Það eru margir á ketó þessa dagana en við á matarvefnum höfum séð uppskrift að ketó ís á ýmsum uppskriftarsíðum nýverið. Uppskriftin er afar einföld og ætti að gleðja þá sem eru á ketó. Ketó ís Hráefni: 2 dósir kókosmjólk 2 bollar rjómi ¼ bolli fínmöluð sæta 1 tsk. vanilludropar smá salt Aðferð: Kælið kókosmjólkina Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af