fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025

Eftirréttur

Ofureinföld ketó súkkulaðikaka: „Ég kom sjálfri mér eiginlega á óvart með þessari“

Ofureinföld ketó súkkulaðikaka: „Ég kom sjálfri mér eiginlega á óvart með þessari“

Matur
17.03.2020

Ég ákvað að henda í súkkulaðiköku í morgunsárið til að hvetja unglingana fram úr í heimakennsluna og það virkaði. Þessi kaka er virkilega góð og ég kom sjálfri mér eiginlega á óvart með þessari. Kakan er mjög fljótleg og einföld og æði með þeyttum rjóma. Nú er loksins er hægt að fá sykurlausa súkkulaðidropa á Lesa meira

Kringlótt kruðerí – Gúmmelaði sem erfitt er að standast

Kringlótt kruðerí – Gúmmelaði sem erfitt er að standast

Matur
07.03.2020

Djúpsteiktir kleinuhringir verða seint taldir hollir en leikur einn er að baka kleinuhringi til að losna við óþarfa olíu og fitu. Til þess þarf maður að fjárfesta í kleinuhringjaformi sem fæst í mörgum búsáhaldaverslunum og í vefverslunum um heim allan. Hér eru þrjár skotheldar uppskriftir að kleinuhringjum. Sturlaðir kleinuhringir 3/4 bolli sykur 1 1/4 bolli Lesa meira

Umdeildasta matartrend ársins

Umdeildasta matartrend ársins

Matur
04.02.2020

Matarsérfræðingar hafa kveðið upp sinn dóm um hverjir helstu straumar og stefnur í mat verða á árinu. Það vekur athygli að eitt af því sem spáð er mikilli velgengni er eftirréttarhummus, en hefðbundinn hummus er kjúklingabaunamauk sem saman stendur vanalega af kjúklingabaunum, tahini, hvítlauk, sítrónusafa, ólífuolíu og salti. Maukið er afar vinsælt í Mið-Austurlöndum og Lesa meira

Oreo-afmæli par excellence – Sjáið uppskriftirnar

Oreo-afmæli par excellence – Sjáið uppskriftirnar

Matur
26.01.2020

Krakkar virðast elska Oreo og þegar kom að því að útbúa afmælisveislu með Oreo-þema fyrir eitt af börnunum virtust möguleikarnir vera endalausir. Hér er brot af því besta. Rice Krispies fyrir lengra komna Hráefni: 115 g smjör 560 g sykurpúðar 1 tsk. vanilludropar smá sjávarsalt 7 bollar Rice Krispies 20–24 Oreo-kexkökur, gróft saxaðar Aðferð: Smyrjið Lesa meira

Áramótaeftirréttir að hætti Maríu Gomez

Áramótaeftirréttir að hætti Maríu Gomez

Matur
29.12.2019

María Gomez er mikill ástríðukokkur en hún heldur úti síðunni paz.is. Hún segir áramótahefðirnar talsvert frjálslegri en þær sem koma að jólahátíðinni þar sem allt snúist um að halda hefðunum óbreyttum frá barnæsku. Við fengum Maríu til að deila tveimur af sínum eftirlætisuppskriftum að hinum fullkomna eftirrétti yfir hátíðirnar. „Þótt ég reyni að halda í Lesa meira

Varúð – Aðeins fyrir nautnaseggi á jólum – Sjáið uppskriftirnar

Varúð – Aðeins fyrir nautnaseggi á jólum – Sjáið uppskriftirnar

Matur
22.12.2019

Nú nálgast jólin óðfluga og ekki seinna vænna að leiða hugann að gómsætum eftirrétti. Hér fara á eftir þrjár tertur sem eru eingöngu fyrir nautnaseggi þessa lands. Súkkulaðikaka með guðdómlegu vanillukremi Brúnka: 3/4 bolli olía 1 tsk. vanilludropar 1 1/4 bolli sykur 3 egg 3/4 bolli hveiti 1/2 bolli kakó 1/2 tsk. lyftiduft smá sjávarsalt Lesa meira

Nú fór María alveg með það í eldhúsinu: „Guð hjálpi mér“

Nú fór María alveg með það í eldhúsinu: „Guð hjálpi mér“

Matur
04.12.2019

María Gomez, konan á bak við matarsíðuna Paz, birtir í dag glænýja uppskrift sem hefur gert okkur á matarvefnum óvenju gráðug. Um er að ræða piparköku Churros með Kinder-súkkulaðisósu – girnilegra verður það varla. Við gefum Maríu orðið en minnum á Instagram-síðuna hennar fyrir þá sem vilja fylgjast með matgæðingnum: „Guð hjálpi mér hvað þessir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af