fbpx
Sunnudagur 28.júlí 2024

Eftirréttur

Smákökurnar sem hringja inn jólin

Smákökurnar sem hringja inn jólin

Matur
14.11.2018

Það líður að aðventubakstri og eru margir farnir að viða að sér smákökuuppskriftum í bland við kökurnar sem bakaðar eru á ári hverju samkvæmt venju. Hér er smákökuuppskrift sem svíkur engan og er einstaklega frískandi og bragðgóð. Appelsínu- og hvítsúkkulaðikökur Hráefni: 115 g mjúkt smjör ½ bolli púðursykur 1/3 bolli sykur 1 stórt egg 1 Lesa meira

Toblerone-smákökur sem eru ávanabindandi – Sjáið uppskriftina

Toblerone-smákökur sem eru ávanabindandi – Sjáið uppskriftina

Matur
13.11.2018

Sumar smákökur eru bara betri en aðrar og þessar Toblerone-smákökur eru gott dæmi um það. Ég meina, hver fílar ekki Toblerone? Toblerone-smákökur Hráefni: 1 1/3 bolli hveiti 1 tsk. maíssterkja 1/2 tsk. matarsódi 1/4 tsk. salt 115 g mjúkt smjör 6 msk. púðursykur 1/4 bolli sykur 1 egg 1 tsk. vanilludropar 200 g Toblerone, grófsaxað Lesa meira

Jóhannes Haukur fékk frábært ráð frá glútenkónginum: „Þvílíkt konsept“ – Þetta verða allir að lesa

Jóhannes Haukur fékk frábært ráð frá glútenkónginum: „Þvílíkt konsept“ – Þetta verða allir að lesa

Matur
13.11.2018

Stórleikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson og bakarinn og konditormeistarinn Sigurður Elvar Baldvinsson eru æskuvinir. Því greip Jóhannes tækifærið þegar hann hitti sinn æskufélaga um daginn og bað hann um góð ráð í eldhúsinu. Fyrir þá sem ekki vita var Sigurður til að mynda í danska landsliðinu sem sigraði á Norðurlandamóti bakara, Nordic Bakery Cup, sem fram Lesa meira

Crème Brûlée-ostakaka: Eftirréttir gerast ekki mikið dásamlegri

Crème Brûlée-ostakaka: Eftirréttir gerast ekki mikið dásamlegri

Matur
12.11.2018

Þeir sem elska ostaköku og Crème Brûlée ættu að missa sig af spenningi yfir þessum eftirrétti. Pínu nostur en mikið sem þetta er guðdómleg kaka. Crème Brûlée-ostakaka Botn – Hráefni: 9 Graham-hafrakex, fínt mulin 6 msk. brætt smjör ¼ bolli sykur smá salt Aðferð: Hitið ofninn í 160°C og smyrjið hringlaga form sem er sirka Lesa meira

Haustleg súkkulaðikaka með mokka-núggat smjörkremi

Haustleg súkkulaðikaka með mokka-núggat smjörkremi

Matur
11.11.2018

Þessi kaka slær náttúrulega öll met! Þvílík snilld í næstu veislu eða á mannamótum. Haustleg súkkulaðikaka með mokka-núggat smjörkremi Botnar – Hráefni: 4½ bollar hveiti 3 bollar sykur 1½ bolli olía 3 bollar ab mjólk 4 egg 7 msk. kakó 1 msk. lyftiduft 1 tsk. matarsóti 1 msk. vanilludropar Aðferð: Öllum hráefnunum er hrært vel Lesa meira

Ketó-bombur sem svala sykurþörfinni

Ketó-bombur sem svala sykurþörfinni

Matur
11.11.2018

Þessar litlu kúlur geta glatt mann svo mikið en þær eru lágkolvetna vænar og algjört dúndur. Ostakökubombur Hráefni: 170 g mjúkur rjómaostur 60 kókosolía eða mjúkt smjör ½ bolli möndlumjöl 30 g sætuefni í duftformi + 1 tsk. til að blanda saman við kókosmjöl 2 tsk. nýkreistur sítrónusafi börkur af ½ sítrónu 1 tsk. vanilludropar Lesa meira

Mömmukökurnar hennar mömmu

Mömmukökurnar hennar mömmu

Matur
10.11.2018

Ein af bestu jólasmákökunum að okkar mati eru mömmukökur. Hér er uppskrift frá móður minni sem klikkar aldrei. Þessar eiga eftir að hverfa eins og dögg fyrir sólu! Mömmukökurnar hennar mömmu Hráefni – Kökur: 4 bollar hveiti 150 g smjör 150 g sykur 1 bolli síróp 2 tsk. engifer 1 tsk. matarsódi 1 egg Aðferð: Lesa meira

Þetta er langvinsælasta jólakakan á Pinterest

Þetta er langvinsælasta jólakakan á Pinterest

Matur
09.11.2018

Samfélagsmiðillinn Pinterest opinberaði nýlega hvað var vinsælast á síðunni á árinu sem er að líða. Vinsælasta eftirréttauppskriftin er hálfgerð smákaka, samt ekki. Þetta er í raun risastór smákaka sem bökuð er í stóru kökuformi og er einstaklega jólaleg. Hún er af síðunni Number 2 Pencil og hefur verið vistuð, eða pinnuð, rúmlega 346 þúsund sinnum Lesa meira

Elskar þú smákökurnar á Subway? Þá þarftu að lesa þessa uppskrift

Elskar þú smákökurnar á Subway? Þá þarftu að lesa þessa uppskrift

Matur
09.11.2018

Smákökurnar á Subway eru í uppáhaldi hjá mörgum en þessi uppskrift nær að endurgera þær og meira til. Leynihráefnið er Royal-búðingsduft sem gefur kökunum meiri mýkt og betra bragð. Syndsamlega góðar Subway-smákökur Hráefni: 155 g mjúkt smjör 1/2 bolli púðursykur 1/4 bolli sykur 1 pakki Royal-vanillubúðingur 1/4 tsk. vanilludropar 1 egg 1 1/2 bolli hveiti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Lýst eftir My Ky Le