Þið þurfið ekki að leita lengra: Fallegasta marengstertan er fundin
MaturÞað styttist í jólin og margir sem bjóða upp á sérstaklega hátíðlega eftirrétti um jól. Við rákumst á þessa marengstertu á vafri okkar um internetið og erum sannfærð um að þessi sé sú allra fallegasta. Piparmyntu marengsterta Botnar – hráefni: 6 eggjahvítur (150 g) 300 g sykur ¼ tsk. cream of tartar ½ tsk. piparmyntudropar Lesa meira
Jólaísinn gerist ekki mikið einfaldari
MaturNú eru margir farnir að huga að jólaeftirréttinum, en hér er á ferð einstaklega einfaldur ís sem borinn er fram á dásamlegri brúnku, eða brownie. Jólaís með kaffi og brúnku Ís – Hráefni: 2 bollar rjómi 1 dós sæt dósamjólk (sweetened condensed milk) 1 tsk. vanilludropar 1 skot af espresso 1/4 bolli heslihnetur + fleiri Lesa meira
Það er auðveldara en þú heldur að baka klístruðustu súkkulaðiköku í heimi
MaturSvíar eru þekktir fyrir ýmislegt í matargerð, þar á meðal kladdkökuna sem er klístruð og bragðmikil súkkulaðikaka. Það er ofureinfalt að baka kladdköku og nánast ekki hægt að klúðra því. Hér er ein skotheld uppskrift, en kladdkaka myndi sóma sér vel sem eftirréttur á jólum með heimagerðum ís eða þeyttum rjóma. Kladdkaka Hráefni: 200 g Lesa meira
Sjáðu meistara Gordon Ramsay töfra fram dásamlega jólatertu
MaturÍ meðfylgjandi myndbandi má fylgjast með meistarakokkinum Gordon Ramsay töfra fram dásamlega súkkulaði- og piparmyntutertu sem smellpassar á veisluborðið. Við getum ekki beðið eftir að prófa þessa.
Rosaleg Bingókúlu kaka
MaturSumar kökur eru bara betri, tilkomumeiri og dásamlegri en aðrar. Þetta er ein slík kaka. Rosaleg Bingókúlu kaka Bingókúlusósa – Hráefni: 150 g Bingókúlur (1 poki) 1/2 bolli rjómi Aðferð: Setjið Bingókúlur og rjóma í pott og bræðið yfir vægum hita. Fylgist með blöndunni og hrærið reglulega í henni. Takið pottinn af hellunni þegar allt Lesa meira
Þvílík snilld: Heimagerðir sykurpúðar eru miklu einfaldari en þið haldið – Sjáið uppskriftina
MaturSykurpúðar eru afar vinsælir meðal yngstu kynslóðarinnar þó þeir séu langt frá því hollasta fæðan sem hægt er að fá sér. Hins vegar er mjög gaman að leika sér að því að búa til sykurpúðana sjálfur heima við og jafnvel hægt að búa til alls konar fígúrúr úr þeim. Heimagerðir sykurpúðar Hráefni: 16 blöð matarlím Lesa meira
Lakkrísskyrterta með döðlugottsbotni
MaturDöðlugottið er alltaf jafn vinsælt, en hér er á ferð döðlugottsbotn skreyttur með lakkrísskyrteru. Gerist þetta eitthvað betra? Lakkrísskyrterta með döðlugottsbotni Hráefni – Botn: 200 g döðlur 120 g smjör 4 msk. púðursykur 1-1/2 bolli Rice Krispies Aðferð: Takið til form sem er sirka 18-20 sentímetra stórt. Ég ákvað að gera mína köku kassalaga en Lesa meira
Ómótstæðilegt Þristagott frá Maríu Gomez
MaturÍ gær fjölluðum við um sögu Þristsins. Að því tilefni ákváðum við að deila einni uppskrift þar sem Þristur er í aðalhlutverki. Þetta Þristagott kemur úr smiðju Maríu Gomez á paz.is og ætti að renna ljúflega niður. Sjá einnig: Saga Þristsins handskrifuð á blað: Eitt vinsælasta sælgæti Íslands – Átta Þristar framleiddir á sekúndu – Lesa meira
Örbylgjuofn er allt sem þarf: Jólakonfektið klárt á 10 mínútum
MaturÞað er ofboðslega gaman að búa til sitt eigið jólakonfekt en það vex mörgum í augum. Þetta konfekt er hins vegar ofboðslega auðvelt og þarf bara að láta það malla í örbylgjuofni. Jólakonfektið klárt á tíu mínútum Hráefni: 1 1/2 bolli salthnetur 1 bolli sykur 1/2 bolli ljóst síróp 1/8 tsk. salt 1 tsk. vanilludropar Lesa meira
Hrönn gefur uppskriftir að fullt af girnilegu jólakonfekti
MaturÉg er svo ótrúlega mikið jólabarn að ég er alltaf að leita mér að nýjum skemmtilegum jólaverkefnum. Eitt árið datt mér í hug að gera heimagert konfekt og gefa vinum og vandamönnum og eftir það hefur þetta verið stór hluti af jólaundirbúningnum á þessu heimili og er orðin algjör jólahefð. Fyrstu árin var þetta nokkuð Lesa meira