fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Eftirréttur

Eftirréttirnir gerast ekki einfaldari

Eftirréttirnir gerast ekki einfaldari

Matur
10.01.2019

Stundum langar mann bara í smá sætindi eftir matinn og þá er þessi eftirréttur tilvalinn til að mæta sætindaþörfinni. Súkkulaðihúðað Oreo-kex Hráefni: 12 Oreo-kex 1½ bolli mjólkursúkkulaði 2 tsk. kókosolía ¼ bolli hvítt súkkulaði Aðferð: Takið til bakka og setjið smjörpappírsörk á hann. Setjið mjólkursúkkulaði og olíu í skál og bræðið í örbylgjuofni í 30 Lesa meira

Hunangskaka með sítruskremi

Hunangskaka með sítruskremi

Matur
10.01.2019

Stundum er nauðsynlegt að hressa sig við á dimmum og köldum vetrardögum. Þessi kaka ætti að sjá til þess. Hunangskaka með sítruskremi Kaka – Hráefni: 1¾ bolli hveiti 1¾ tsk. kanill ½ tsk. lyftiduft ½ tsk. matarsódi ¼ tsk. salt ¼ tsk. negull ¼ tsk. allrahanda krydd 1/8 tsk. engifer ½ bolli grænmetisolía ½ bolli Lesa meira

Þessi eftirréttur slær öll met

Þessi eftirréttur slær öll met

Matur
09.01.2019

Stundum þarf maður að gera vel við sig í mat og þá er oft dásamlegt að enda máltíð á frábærum eftirrétti. Hér er einn slíkur, sem slær eiginlega öll met. Eftirréttur eftirréttanna Botn – Hráefni: 230 g mjúkt smjör 1 bolli sykur 1 tsk. vanilludropar 2¼ bolli hveiti ½ tsk. salt Karamella – Hráefni: 600 Lesa meira

Ketó-búðingur sem bragð er af: Svalar sykurþörfinni á nýju ári

Ketó-búðingur sem bragð er af: Svalar sykurþörfinni á nýju ári

Matur
02.01.2019

Ketó-mataræðið ætlar að vera alveg jafn vinsælt á nýja árinu eins og því gamla. Þessi ketó-búðingur er einstaklega einfaldur og svalar sykurþörfinni. Ketó-búðingur Hráefni: 1½ bolli rjómi 2 msk. kakó 3 msk. ketó-vænt sætuefni 1 tsk. vanilludropar salt Aðferð: Blandið öllum hráefnum saman í skál og stífþeytið. Setjið blönduna í stóra skál eða nokkrar minni Lesa meira

Silkimjúk súkkulaði- og karamelluterta: Fullkominn eftirréttur til að kveðja árið

Silkimjúk súkkulaði- og karamelluterta: Fullkominn eftirréttur til að kveðja árið

Matur
31.12.2018

Við rákumst á þessa dýrindis uppskrift á vef matartímaritsins Bon Appétit og hún lítur vægast sagt stórkostlega út. Fullkominn eftirréttur á gamlárskvöld. Súkkulaði- og karamelluterta Botn – Hráefni: 1/3 bolli kakó 2 msk. sykur 1/2 tsk. salt 1 2/3 bolli hveiti 170 g kalt smjör, skorið í teninga 1 stór eggjarauða 3 msk. mjólk eða Lesa meira

Franskar pönnukökur sem heilla gesti: Sjáið uppskriftina

Franskar pönnukökur sem heilla gesti: Sjáið uppskriftina

Matur
28.12.2018

Franskar pönnukökur, eða crepes, eru afskaplega góðar og hægt að fylla þær með hverju sem er. Hér er mjög einföld uppskrift að pönnukökunum sem einfaldlega eru fylltar með ferskum ávöxtum og berjum og síðan dustaðar með flórsykri. Franskar pönnukökur Hráefni: 1 bolli hveiti 2 stór egg 1 msk. sykur 1/4 tsk. salt 1 1/2 bolli Lesa meira

Áttu fullt af piparkökum? Gerðu þá þetta tíramísú

Áttu fullt af piparkökum? Gerðu þá þetta tíramísú

Matur
22.12.2018

Tíramísú er klassískur réttur en þessi týpa hér fyrir neðan er búin til með piparkökum og engu áfengi. Æðislegt um jólin. Óáfengt piparköku-tíramísú Hráefni: 225 g Mascarpone 1/3 bolli sykur 3/4 bolli rjómi 350 g piparkökur 1 bolli sterkt kaffi 2 msk. kakó Aðferð: Blandið Mascarpone og sykri vel saman í skál. Þeytið rjómann í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af