Þú trúir því ekki hvaða hráefni við settum í Hjónabandssælu
MaturStundum er gaman að leika sér með klassíska rétti, eins og til dæmis Hjónabandssælu. Fyrst að það er nú einu sinni Bóndadagur, ákváðum við aðeins að leika okkur með þessa klassík og prófuðum að setja Amaretto-líkjörinn í fyllinguna. Útkoman er himnesk. Hjónabandssæla með Amaretto Hráefni – Botn: 1 1/2 bolli hveiti 6 msk. heilhveiti 1/4 Lesa meira
Heimsins bestu vöfflur: Gerðu Bóndadaginn aðeins betri
MaturÞað er fátt betra en nýbökuð vaffla með rjóma og sultu, eða smjöri og osti eins og margir kjósa að borða þær. Hér er skotheld uppskrift að vöfflum sem gera þennan Bóndadag aðeins betri. Heimsins bestu vöfflur Hráefni: 2 1/4 bollar hveiti 1 tsk. lyftiduft 1/2 tsk. matarsódi smá sjávarsalt 2 egg 80 g brætt Lesa meira
Kræsilegasta kruðerí sem fyrirfinnst
MaturStundum er nauðsynlegt að enda daginn á smá sætindum. Þeir sem elska súkkulaði ættu að leggja þessa uppskrift á minnið því þessi kaka er algjörlega stórkostlegt. Súkkulaðibrúnka Hráefni: 1¼ bolli hveiti 1 tsk. salt ¼ bolli kakó 2 bollar súkkulaði, grófsaxað 230 g smjör, skorið í litla bita 1½ bolli sykur ½ bolli púðursykur 5 Lesa meira
Rolo-smákökur sem koma öllum í gott skap
MaturÞegar kalt er í veðri er ofboðslega huggulegt að ylja sér í eldhúsinu og baka eitthvað stórkostlegt. Við mælum heilshugar með þessum Rolo-smákökum sem eru í senn einfaldar og gómsætar. Rolo-smákökur Hráefni: 225 g mjúkt smjör 1½ bolli ljós púðursykur 2 stór egg 1 tsk. vanilludropar 1 tsk. salt 1 tsk. matarsódi 2¼ bolli hveiti Lesa meira
Hrískaka – þessi gamla góða: Sjáðu uppskriftina
MaturHrískaka á sérstakan stað í hugum margra og hér er uppskrift að einni slíkri sem slær alltaf í gegn. Hrískaka Hráefni – Svampbotnar: 285 g mjúkt smjör 3/4 bolli sykur 1 dós sæt dósamjólk (sweetened condensed milk – 396 g) 5 egg 2 bollar hveiti 2 tsk. lyftiduft 1 tsk. vanilludropar Aðferð: Takið til tvö Lesa meira
Bakstur á ketó-kúrnum er leikur einn: „Bestu súkkulaðibitakökur sem ég hef prufað“
MaturHér er ein skotheld uppskrift og svo einföld. Allir geta gert þessar kökur, þær taka enga stund og aðeins tvö grömm af kolvetnum í tveimur kökum. Ég gerði bestu súkkulaðibitakökur sem ég hef prufað um daginn, og hef ég gert þær margar. Ég er algjör nammigrís en á ketó duga mér ein til tvær kökur Lesa meira
Fáránlega einföld og gómsæt eplakaka
MaturEplakökur detta aldrei úr tísku og hér er ein ofureinföld uppskrift til að hjálpa ykkur í gegnum köldustu vetrarkvöldin. Gómsæt eplakaka Epli – Hráefni: 6 epli, skorin í sneiðar 1/4 bolli púðursykur 2 tsk. kanill 1/2 tsk. salt safi úr 1/2 sítrónu Kaka – Hráefni: 2 bollar hveiti 1/2 bolli sykur 2 tsk. lyftiduft 1/2 Lesa meira
Léttist um 45 kíló á ketó og borðar enn súkkulaðiköku – Sjáið uppskriftina
Matur„Ég byrjaði að þyngjast í kringum 11 eða 12 ára aldurinn. Ég var lögð í einelti sem varð til þess að ég gróf tilfinningar mínar dýpra með mat,“ segir Emily Shiffer, oft kölluð Lele. Hún segir söguna af sinni reynslu af ketó-mataræðinu á vef Women‘s Health. Emily segist hafa hafa prófað nánast hvaða kúra sem Lesa meira
Helgarbaksturinn: Einfaldar og ljúffengar súkkulaðibitamúffur
MaturÞað er gaman að gera vel við sig um helgar og nostra við ýmislegt í eldhúsinu, hvort sem það er bakkelsi eða aðrir réttir. Þessar súkkulaðibitamúffur eru virkilega gómsætar og lífga upp á daginn. Súkkulaðibitamúffur Hráefni: 2 bollar hveiti 1 tsk. salt 1 tsk. lyftiduft 1/2 tsk. matarsódi 115 g smjör, mjúkt 1/2 bolli sykur Lesa meira
Þessi súkkulaðibúðingur býr yfir heilsusamlegu leyndarmáli
MaturStundum þarf maður eitthvað sætt til að lina sykurþörfina og þá er þessi búðingur fullkominn, enda lumar hann á leynihráefni sem er hollt og gott. Hollur súkkulaðibúðingur Hráefni: ¼ bolli dökkt súkkulaði, brætt + grófsaxað til að skreyta með 2 þroskaðar lárperur 2 msk. kakó ¼ bolli möndlu- eða haframjólk 1 msk. hlynsíróp 1 tsk. Lesa meira