fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025

Eftirréttur

Töfrar fram einn fallegasta páskaeftirréttinn sem sést hefur

Töfrar fram einn fallegasta páskaeftirréttinn sem sést hefur

Matur
08.04.2023

Finnur Guðberg Ívarsson er nýkrýndur Íslandsmeistari ungra bakara, aðeins 18 ára gamall. Einnig gerði hann og félagi hans sér lítið fyrir og hlutu fjórða sæti í heimsmeistarakeppni ungra bakara í Berlín í fyrra. Finnur hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir hæfileika sína í bakstri og pastry gerð. Hann byrjaði mjög ungur á árum að vinna í Lesa meira

Unaðslegi Pippistinn í rómantískum búning fyrir Valentínusardaginn

Unaðslegi Pippistinn í rómantískum búning fyrir Valentínusardaginn

Matur
12.02.2023

Það styttist óðum í Valentínusardaginn og af því tilefni birtist þessi uppskrift í Frímínútum í Fréttablaðinu á föstudaginn síðastliðinn. Frímínútur er fastur liður alla föstudaga og liðnum fylgir ávallt uppskrift sem á vel við. Þar sem Valentínusardagur er framundan er lagt til að gera vel við sig og sína og leyfa sér unaðslega góða eftirrétt Lesa meira

Anna Sigga býður upp á helgarmatseðilinn sem er hinn ævintýralegasti fyrir bragðlaukana

Anna Sigga býður upp á helgarmatseðilinn sem er hinn ævintýralegasti fyrir bragðlaukana

HelgarmatseðillMatur
13.01.2023

Heiðurinn af fyrsta helgarmatseðlinum á nýju ári á Anna Sigríður Ólafsdóttir , ávallt kölluð Anna Sigga, prófessor í næringarfræði Menntavísindasvið Háskóla Íslands sem á vel við þegar margir eru endurskipuleggja mataræði og vilja vanda til verka. Anna Sigga  stundar rannsóknir á fæðutengdri hegðun og hefur meðal annars þróað meðferð sem kallast Bragðlaukaþjálfun og gengur út Lesa meira

Strangheiðarlegur og ljúffengur helgarmatseðill í boði Telmu

Strangheiðarlegur og ljúffengur helgarmatseðill í boði Telmu

HelgarmatseðillMatur
30.09.2022

Heiðurinn af helgarmatseðli matarvefs DV að þessu sinni á Telma Matthíasdóttir líkamsræktarþjálfari og einn af eigendum Bætiefnabúllunnar. Telma hefur lengi verið á meðal vinsælustu einkaþjálfara landsins og unnið markvisst að því að bæta líf og heilsu landsmanna. Telma veit svo sannarlega sínu viti þegar kemur að heilsufarslegum málefnum en hún heldur úti síðunni Fitubrennsla.is og Lesa meira

Ljúffengur sælkera helgarmatseðill í boðið Gabríels

Ljúffengur sælkera helgarmatseðill í boðið Gabríels

HelgarmatseðillMatur
12.08.2022

Gabríel Kristinn Bjarnason matreiðslumaður, landsliðskokkur  og ungkokkur Norðurlandanna á heiðurinn af fyrsta helgarmatseðlinum í ágústmánuði sem á vel við síðla sumars. Gabríel Kristinn kom, sá og sigraði í keppninni Besti ungkokkur Norðurlandanna sem haldin var í mars í Danmörku. vann jafnframt bronsið í keppninni um Kokk ársins á Íslandi sem haldin var í vor. Gabríel Lesa meira

Páskabomba ársins með bananabitum og þristasósu sem á sér enga líka

Páskabomba ársins með bananabitum og þristasósu sem á sér enga líka

Matur
11.04.2022

Ef þið haldið að þið hafið prófað allt þá eigið þið svo sannarlega eftir að prófa þessa nýjung, páskatertuna hennar Maríu Gomez lífsstíls- og matarbloggara sem heldur úti bloggsíðunni Paz.is. Hér er á ferðinni svakalega bomba sem hreinlega tryllir bragðlaukana. „Ég kýs að kalla hana páskatertu ársins enda um algjöra bombu að ræða. Ef þið Lesa meira

Girnilegir forréttir Valgerðar og freyðandi eftirréttur sem enginn stenst

Girnilegir forréttir Valgerðar og freyðandi eftirréttur sem enginn stenst

Matur
17.03.2022

Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, veit fátt skemmtilegra en að prófa sig áfram með nýjar uppskriftir og bjóða góðum vinum í mat eins fram kemur í Fréttablaðinu um helgina. Þrátt fyrir að hafa ekki alltaf mikinn tíma í matseld kemur það samt ekki í veg fyrir að hún reiði fram einfaldan og góðan mat fyrir sitt Lesa meira

Upplífgandi eftirréttir á páskum

Upplífgandi eftirréttir á páskum

Matur
04.04.2020

Páskarnir ganga í garð innan skamms og því ekki úr vegi að bjóða upp á páskalega eftirrétti. Nú hafa margir nægan tíma til að dunda sér innanhúss og hér eru þrír páskalegir eftirréttir sem lífga upp tilveruna. Dúllulegar páskakökur „Gulrætur“ jarðarber appelsínugult súkkulaði (eða hvítt súkkulaði litað appelsínugult) Bollakökur ¾ bolli hveiti ¾ bolli sykur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af