fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

eftirlýstur

Lögreglan segir auðvelt fyrir eftirlýsta menn að leynast á Íslandi

Lögreglan segir auðvelt fyrir eftirlýsta menn að leynast á Íslandi

Fréttir
15.10.2024

Í Landsrétti var kveðinn upp fyrr í dag gæsluvarðhaldsúrskurður yfir manni sem til stendur að framselja til Slóvakíu vegna dóms sem hann hlaut þar í landi. Landsréttur staðfesti úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur í málinu en í þeim úrskurði vekur sérstaka athygli að í röksemdafærslu embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, fyrir nauðsyn þess að úrskurða manninn í gæsluvarðhald, Lesa meira

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Pressan
10.07.2024

Lögregla í Bretlandi leitar nú manns að nafni Kyle Clifford sem er grunaður um að hafa myrt eiginkonu og tvær dætur íþróttafréttamannsins John Hunt sem starfar hjá BBC. Er talið að Clifford hafi notað lásboga til að fremja voðaverkið. Mirror greinir frá þessu. Clifford hefur verið hvattur eindregið til að gefa sig fram en ódæðin Lesa meira

Eftirlýstur maður gaf sig fram – Þoldi ekki lengur við heima

Eftirlýstur maður gaf sig fram – Þoldi ekki lengur við heima

Pressan
19.02.2021

Á miðvikudaginn gaf karlmaður sig fram við lögregluna á Burgess Hill lögreglustöðinni í Sussex á Englandi en hann var eftirlýstur vegna dóms sem hann átti eftir að afplána. Maðurinn sagði lögreglumönnum að hann hefði ekki þolað lengur við heima með sambýlisfólki sínu sem verður að halda sig heima vegna sóttvarnaaðgerða vegna kórónuveirufaraldursins. Hann sagðist bara vilja komast í fangelsið til að geta verið í Lesa meira

Nýr leiðtogi Íslamska ríkisins sagður hafa skýrt Bandaríkjamönnum frá nöfnum hryðjuverkamanna

Nýr leiðtogi Íslamska ríkisins sagður hafa skýrt Bandaríkjamönnum frá nöfnum hryðjuverkamanna

Pressan
22.09.2020

Nokkrum dögum eftir að Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið, var ráðinn af dögum af Bandaríkjamönnum í október á síðasta ári var arftaki hans kynntur til sögunnar. Það er Írakinn Abu Ibrahim al-Hashimi al-Quraishi. Margir sérfræðingar settu spurningamerki við nafnið og sögðu hann vera algjörlega óþekktan. Þetta er ekki raunverulegt nafn leiðtogans heldur dulnefni Amir Mohammed Said Abd al-Rahman al-Mawla. Í mars settu Bandaríkin Mawla á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af