fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga

Eyjamenn sátu ekki þegjandi undir áminningu

Eyjamenn sátu ekki þegjandi undir áminningu

Fréttir
07.11.2024

Bæjarráð Vestmannaeyja lýsti á fundi ráðsins í gær yfir mikilli óánægju með bréf Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga til bæjarins. Í bréfinu var gerð athugasemd við hlutfall skulda bæjarsjóðs af tekjum og því beint til bæjarstjórnar að grípa til aðgerða. Bæjarráð segir ekkert tillit hafa verið tekið til þess í bréfinu að fyrst og fremst sé Lesa meira

Reykjavíkurborg sent viðvörunarbréf vegna skuldastöðu

Reykjavíkurborg sent viðvörunarbréf vegna skuldastöðu

Fréttir
21.10.2024

Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga sendi í byrjun mánaðarins Reykjavíkurborg sérstakt bréf þar sem borgaryfirvöld eru meðal annars vöruð við því að samkvæmt ársreikningi fyrir síðasta ár uppfylli borgin ekki ákvæði sveitarstjórnarlaga um skuldahlutföll sveitarfélaga, sem muni taka gildi árið 2026. Er í bréfinu lögð áhersla á gripið verði til aðgerða til að uppfylla þetta ákvæði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Bjóða aftur í Trent