Akureyri fékk sams konar bréf og Kópavogur
EyjanMeð fundargerð síðasta fundar bæjarráðs Akureyrarbæjar, sem haldinn var í gær, fylgir bréf sem bænum barst frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga. Með bréfinu tilkynnir nefndin Akureyrarbæ að hún hafi yfirfarið ársreikning sveitarfélagsins fyrir árið 2022. Samkvæmt honum uppfylli sveitarfélagið ekki öll lágmarksviðmið eftirlitsnefndar vegna rekstrar fyrir A-hluta. Viðmiðin byggi á lágmarkskröfu til að standast jafnvægis- Lesa meira
Kópavogsbær uppfyllir ekki öll lágmarksviðmið vegna rekstrar
EyjanMeð fundargerð bæjarráðs Kópavogs sem birt var á vef bæjarins fyrr í dag er lagt fram bréf frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga. Bréfið er dagsett 13. október síðastliðinn. Í bréfinu kemur fram að nefndin hafi farið yfir ársreikning bæjarins fyrir árið 2022 og samkvæmt honum uppfylli Kópavogsbær ekki öll lágmarksviðmið nefndarinnar vegna reksturs A-hluta. Hafa Lesa meira