Steinunn Ólína: Hafrannsóknastofnun í núverandi mynd er ógn við náttúru og lífríki Íslands
EyjanFastir pennarÁrið 2016 voru gerðar breytingar á lögum um haf- og ferskvatnsrannsóknir á Íslandi sem höfðu veruleg áhrif á sjálfstæði umhverfisvöktunar. Með sameiningu Veiðimálastofnunar og Hafrannsóknastofnunar í eina stofnun var markmiðið að auka skilvirkni, en um leið var stofnunin sett beint undir ráðuneytið, sem gæti takmarkað getu hennar til að veita óháð vísindalegt mat á umhverfismálum. Lesa meira
Þingnefnd skoðar starfsemi Útlendingastofnunar
FréttirStjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis ætlar að óska eftir frekari upplýsingum frá Ríkisendurskoðun um Útlendingastofnun. Helga Vala Helgadóttir, formaður nefndarinnar, segir að þegar Ríkisendurskoðun kynnti nefndinni skýrslu um Útlendingastofnun hafi fleiri spurningar vaknað sem verða sendar til Ríkisendurskoðunar sem muni svara þeim á næstu vikum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Helgu Völu Lesa meira