Ítalir hefja baráttu gegn fölskum ítölskum matvörum
Pressan26.09.2021
Pítsur, pasta, pestó og parmesan, þetta eru allt vel þekktar matvörur sem eiga rætur að rekja til Ítalíu. Ítalskur matur og ítölsk matargerð er vinsæl um allan heim og ítalskar matvörur eru yfirleitt tengdar við gæði og vinsældir. En eftirlíkingar af ítölskum matvörum eru nú orðnar að svo umfangsmiklum iðnaði að það er hættulegt að sögn Luigi Di Maio, Lesa meira
Þungir dómar fyrir að framleiða falskt Lego
Pressan09.09.2020
Dómstóll í Shanghai í Kína dæmdi nýlega níu menn fyrir að hafa framleitt og selt ólöglegar eftirlíkingar af Lego. Um kerfisbundin svik var að ræða þar sem mennirnir framleiddu og seldu milljónir af fölsuðum Legovörum. Þær voru síðan seldar undir merki sem líkist merki hins danska Lego. Mennirnir voru fundnir sekir um að hafa í 18 mánuði, frá september Lesa meira