fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

eftirlíking

Eftirlíking af Monu Lisu seld á rúmlega 420 milljónir

Eftirlíking af Monu Lisu seld á rúmlega 420 milljónir

Pressan
23.06.2021

„Þetta er klikkun. Þetta er metverð fyrir eftirlíkingu af Monu Lisu,“ sagði talskona Christie‘s uppboðshússins á föstudaginn þegar eftirlíking af málverki Leonardo da Vinci af Monu Lisu seldist fyrir sem svarar til rúmlega 420 milljóna íslenskra króna. Áratugum saman reyndi Raymond Hekking að sannfæra heimsbyggðina um að málverkið, sem hann keypti í franskri fornmunaverslun 1953, væri hið upprunalega málverk og að það sem hangir í Louvre safninu sé falsað. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af