fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

EFTA

Þorgerður Katrín: Afsölum ekki fullveldinu heldur beitum því til að styrkja okkur í samstarfi við aðrar þjóðir

Þorgerður Katrín: Afsölum ekki fullveldinu heldur beitum því til að styrkja okkur í samstarfi við aðrar þjóðir

Eyjan
23.09.2024

Efnahagslegur fyrirsjáanleiki er ekki síður mikilvægur fyrir heimilin en fyrir útgerðina. Verðtryggða krónan er sérgjaldmiðill sem vaxtatæki Seðlabankans bítur ekki á. Þegar við göngum til samstarfs við aðrar þjóðir, eins og t.d. þegar við urðum stofnaðilar að Nató og gengum í EFTA og EES erum við að beita fullveldi okkar til að styrkja okkur en Lesa meira

Lokaaðvörun frá ESA – Telur að samningar um framkvæmd EES-reglna séu brotnir

Lokaaðvörun frá ESA – Telur að samningar um framkvæmd EES-reglna séu brotnir

Eyjan
05.10.2020

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) telur að Ísland standi ekki við skuldbindingar sínar um framkvæmd EES-reglna en stofnunin hefur eftirlit með framkvæmd EES-samningsins. Telur ESA að íslenska ríkið tryggi ekki að Evrópulöggjöf, sem hefur verið innleidd hér á landi, standi innlendri löggjöf framar að vægi. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Guðlaugi Þór Þórðarsyni, Lesa meira

Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja kvarta undan brotalömum við hópuppsagnir

Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja kvarta undan brotalömum við hópuppsagnir

Eyjan
10.02.2020

Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF) hafa sent inn kvörtun til eftirlitsstofnunar EFTA vegna brotalama á framkvæmd hópuppsagna á Íslandi. Niðurstaða EFTA gæti haft áhrif á allan íslenskan vinnumarkað og er því um gríðarlega stórt hagsmunamál að ræða, samkvæmt tilkynningu. „SSF telur að framkvæmd hópuppsagna á Íslandi sé verulega ábótavant og kom bersýnileg í ljós þegar á Lesa meira

Stjórnendur íslenskra fyrirtækja þurfa ekki lengur að búa á Evrópska efnahagssvæðinu

Stjórnendur íslenskra fyrirtækja þurfa ekki lengur að búa á Evrópska efnahagssvæðinu

Eyjan
17.07.2019

Stjórnvöld áforma lagasetningu þar sem framkvæmdastjórum, og öðrum stjórnendum íslenskra fyrirtækja, verður ekki lengur skylt að búa á Íslandi, Færeyjum, eða í aðildarríkjum EES- samningsins. Þetta þýðir að yfirmenn íslenskra fyrirtækja mega búa hvar sem er í heiminum, svo framalega sem þeir eru frá ofangreindum ríkjum. Með frumvarpinu er lagt til að ríkisborgarar EES-ríkja, EFTA Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af