Thomas Möller skrifar: Framtíðin er björt hjá okkur, ef . . .
EyjanFastir pennarÍ gær
Á ferðum mínum um landið sem leiðsögumaður tek ég eftir því að það er ekki eingöngu saga landsins okkar, jarðfræði og náttúra sem ferðamenn vilja fræðast um heldur einnig við hvað forfeður okkar störfuðu og hvernig þeim tókst að lifa af í þessu harðbýla landi. Einnig er oft spurt um stöðu landsins okkar í dag Lesa meira