Svarthöfði skrifar: Fjárnám er orð dagsins – Ragnar Reykás seðlabankastjóri
EyjanFastir pennar26.09.2024
Svarthöfði fylgist af næmni með þjóðfélagsmálum og ber hag samborgara sinna mjög fyrir brjósti. Einnig hugar hann að eigin hag og gerir sitt besta til að fylgjast með því sem helst ber á góma t.d. varðandi fjárhagslega heilsu einstaklinga og samfélagsins í heild. Af þeim sökum er hann einn fjölmargra Íslendinga sem bíður spenntur eftir Lesa meira
Þorsteinn Víglundsson: Krónan missir umtalsvert verðmæti á 7-10 ára fresti – þurfum að meta kostnaðinn af gjaldmiðlinum
Eyjan28.01.2024
Við þurfum að greina á milli vaxtaálagsins sem við borgum fyrir efnahagslega óstjórn hér á landi, sem við sjálf berum ábyrgð á, og álagsins sem við borgum fyrir gjaldmiðilinn sjálfan – kostnaðinn við að vera með örmynt í stað þess að nota stærri og stöðugri alþjóðlega gjaldmiðil, segir Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins og fyrrverandi ráðherra Lesa meira