Orðið á götunni: Ríkisstjórn rísandi sólar?
EyjanFyrir 3 vikum
Takist flokkunum þremur, Samfylkingu, Viðreisn og Flokki fólksins, að mynda ríkisstjórn öðru hvoru megin við jóladagana verður hægt að segja með sanni að hún verði ríkisstjórn rísandi sólar á Íslandi því að vetrarsólstöður eru þann 21. desember og eftir það tekur daginn að lengja. Unnt verður að nota þá myndlíkingu að ný stjórn taki við Lesa meira