Sundurlyndi ríkisstjórnarinnar hindraði framgang meirihlutaviljans á Alþingi
Eyjan12.06.2023
Ágreiningur innan ríkisstjórnarinnar kom í veg fyrir að meirihlutaviljinn á Alþingi fengi ráðið varðandi áframhaldandi innflutning á kjúklingum frá Úkraínu. Þetta segir Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir þingmaður Viðreisnar í færslu sem hún birti á Facebook nú eftir hádegið. „Það er nánast ár upp á dag frá því að sett voru lög um tollfrjálsan innflutning á landbúnaðarvörum Lesa meira
Vilja breyta lífeyrismálum – Meira frjálsræði og komið verði í veg fyrir afskipti hagsmunahópa
Eyjan07.10.2020
Aðilar úr viðskiptalífinu eru nokkuð sammála um að gera þurfi breytingar á lífeyriskerfinu. Þeir vilja að ráðstöfun séreignar verði frjálsari og að taka þurfi á stærð sjóðanna og koma í veg fyrir afskipti hagsmunahópa. Þetta kemur fram í Markaði Fréttablaðsins í dag. Þar kemur fram að viðmælendur Markaðarins hafi sagt að auka þurfi frelsi við Lesa meira