fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Efling

Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“

Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“

Fréttir
17.02.2019

Í gær fjallaði DV um starfsmannaleiguna Menn í Vinnu ehf., og greindi frá álitamálum tengdum fréttaflutningi af málum starfsmanna leigunnar, undanfarnar vikur. Starfsmannaleigan hefur verið áberandi í  samfélagsumræðunni frá því að greint var frá meintum brotum leigunnar gegn starfsmönnum í fréttum stöðvar 2, en áður hafði leigan verið til umfjöllunar í þættinum Kveikur, síðasta haust. Margir hafa Lesa meira

Efling leggur fram gagntilboð við tilboði Samtaka atvinnulífsins

Efling leggur fram gagntilboð við tilboði Samtaka atvinnulífsins

Fréttir
15.02.2019

Samtök atvinnulífsins (SA) lögðu á miðvikudaginn fram tilboð um þriggja ára kjarasamning í viðræðum sínum við fjögur stéttarfélög. Þetta eru Efling, VR, Verkalýðsfélag Grindavíkur og Verkalýðsfélag Akraness. Samninganefnd Eflingar fundaði í gærkvöldi um tilboðið og ákvað að leggja fram gagntilboð í dag. Skýrt er frá þessu á vef Eflingar. Þar segir að í gagntilboðinu sé Lesa meira

Ragnar Þór um hugsanleg viðræðuslit: „Við verðum að gera eitthvað til að ýta þeim áfram“

Ragnar Þór um hugsanleg viðræðuslit: „Við verðum að gera eitthvað til að ýta þeim áfram“

Fréttir
15.01.2019

Til greina kemur að þau fjögur stéttarfélög sem hafa vísað deilu sinni við Samtök atvinnulífsins (SA) til ríkissáttasemjara slíti viðræðum við SA ef enginn árangur næst á næsta samningafundi. „Það hljóta allir að gera sér grein fyrir því að ef ekkert þokast í viðræðunum þá verðum við að gera eitthvað til að ýta þeim áfram.“ Lesa meira

Sagt upp með þriggja daga fyrirvara: „Hérna var vinnumarkaðurinn frosinn í tvö ár, ekkert að gerast“

Sagt upp með þriggja daga fyrirvara: „Hérna var vinnumarkaðurinn frosinn í tvö ár, ekkert að gerast“

Eyjan
13.01.2019

„Þegar ég var unglingur fór ég til Alicante á sumrin og týndi sítrónur og appelsínur af trjánum. Þetta var við hálf ömurlegar vinnuaðstæður og illa launað og mamma var ekki ánægð með þetta, en ég var ungur og áhyggjulaus og notaði launin til þess að lifa á Tenerife þar sem allt var ódýrara.“ Svona hefst Lesa meira

María vinnur á hjúkrunarheimili til að vera nálægt ömmu sinni: „Ímynda ég mér að hún hafi fengið sjúkdóminn út af einverunni“

María vinnur á hjúkrunarheimili til að vera nálægt ömmu sinni: „Ímynda ég mér að hún hafi fengið sjúkdóminn út af einverunni“

Eyjan
13.01.2019

„Ég byrjaði fjórtán ára að vinna í bakaríi og vann þar í fimm ár og hérna hef ég unnið við umönnun í tvö ár. Á meðan ég bý heima þá get ég lagt til hliðar. Ég fór í skiptinám, ég safnaði fyrir því og ég safnaði líka fyrir heimsreisu, ég ferðaðist ein í fjóra og Lesa meira

SA bjóða afturvirka kjarasamninga með skilyrðum

SA bjóða afturvirka kjarasamninga með skilyrðum

Fréttir
09.01.2019

Samtök atvinnulífsins (SA) geta fallist á að kjarasamningar verði afturvirkir frá 1. janúar 2019 en gegn ákveðnum skilyrðum. Skilyrðin eru að samið verði fyrir mánaðarmót og að samningarnir taki miði af svigrúmi atvinnulífsins til launahækkana. Fréttablaðið skýrir frá þessu og hefur eftir Halldóri Benjamín Þorbergssyni, framkvæmdastjóra SA, að tilboðið falli auðvitað niður ef viðræðum verður Lesa meira

Verkalýðsfélögin eiga á annan tug milljarða í verkfallssjóðum

Verkalýðsfélögin eiga á annan tug milljarða í verkfallssjóðum

Eyjan
28.11.2018

Verkalýðsfélög, sem eru innan raða ASÍ, eiga á annan tug milljarða í verkfallssjóðum. VR á um 3,6 milljarða í verkfallssjóði og Efling á um 2,7 milljarða en þetta eru stærstu félögin innan ASÍ. VR getur auk þess fært meira fé í verkfallssjóðinn ef þörf krefur að sögn Ragnars Þórs Ingólfssonar, formanns félagsins. Morgunblaðið skýrir frá Lesa meira

„Grafalvarleg stéttaátök standa yfir“

„Grafalvarleg stéttaátök standa yfir“

Eyjan
18.11.2018

Í gær stóðu Vinstri græn og verkalýðshreyfingin fyrir fundi um kjaramál. Fundurinn var haldinn til að varpa ljósi á stöðuna vegna þeirra kjaraviðræðna sem framundan eru. Meðal þeirra sem tóku til máls á fundinum var Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar. „Við ætl­um vissu­lega að semja um krón­ur og aura, en við ætl­um líka að semja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af