Sólveig Anna segir Gabríel fáránlegan og eigi líklega erfitt með að lesa sér til gagns
FréttirSólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, ritaði pistil á Facebook í gærkvöldi þar sem hún veitist harkalega að fyrrum starfsmanni félagsins. Viðkomandi, Gabríel Benjamín, hafði betur fyrir Félagsdómi þegar dómurinn kvað upp þann dóm að uppsögn hans hjá Eflingu hafi verið ólögmæt. Þetta fer greinilega illa í Sólveigu Önnu sem segir meðal annars í pistli sínum: „Þessi Lesa meira
„Mér hefur borist til eyrna að á morgun eigi að halda sérstakan fund“
EyjanSólveig Anna Jónsdóttir, fyrrverandi formaður Eflingar, segist hafa heimildir fyrir því að á morgun eigi að halda fund meðal starfsfólks þeirra félaga sem eiga aðild að ASÍ í þeim tilgangi að senda frá sér ályktun til stuðnings starfsfólks skrifstofu Eflingar og þar með gegn framboði Sólveigar og Baráttulistans til stjórnar Eflingar. Sólveig segir að hún Lesa meira
Sólveig og Viðar segja úttektina byggja á lygum og að niðurstöðunni sé „lekið á réttum tíma í fjölmiðla“
EyjanEfling kynnti starfsfólki sínu niðurstöðu vinnustaðarúttektar Lífs og sálar nú í morgun, en niðurstaða úttektar var að starfsfólk hafi upplifað mikla vanlíðan vegna stjórnendahátta Sólveigar Önnu Jónsdóttur, fyrrverandi formanns, og Viðars Þorsteinssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra. Voru ásakanir í garð Viðars töluvert alvarlegri – en hann er sakaður um kynbundna áreitni, ofbeldi og einelti. Bæði Viðar og Lesa meira
„Tíðrætt um kynbundna áreitni, ofbeldi og einelti af hálfu framkvæmdarstjóra“
FréttirEfling hefur nú sent frá sér yfirlýsingu vegna vinnustaðaúttektar sem kynnt var starfsmönnum á fundi núna í morgun, en þar mátti finna harðar ásakanir í garð fyrrverandi formanns félagsins, Sólveigar Önnu Jónsdóttur, og fyrrverandi framkvæmdastjóra, Viðars Þorsteinssonar. „Í nóvember 2021 leitaði stjórn Eflingar til sálfræði- og ráðgjafarstofunnar Lífs og sálar, með ósk um aðkomu að vinnustaðagreiningu, með Lesa meira
Svört skýrsla um ástandið á skrifstofu Eflingar – Viðar sagður sekur um kvenfyrirlitningu og einelti
FréttirSlæmt andrúmsloft og vinnuaðstæður á skrifstofu Eflingar voru mikið til umræðu í haust í aðdraganda og í kjölfar þess að Sólveig Anna Jónsdóttir sagði af sér formennsku hjá félaginu. Sálfræði og ráðgjafarstofan Líf og sál var því fengin til að gera úttekt á vinnustaðnum og voru niðurstöður rannsóknarinnar kynntar á starfsmannafundi nú í morgun. Segja má að Lesa meira
Uggandi yfir endurkomu Sólveigar Önnu – „Hún ákvað sjálf að móðgast. Þetta er algjörlega leikrit sem hún setur upp sjálf“
FréttirSólveig Anna Jónsdóttir hefur gefið kost á sér að nýju til að leiða verkalýðsbaráttu Eflingar sem formaður, en hún sagði af sér í lok október á síðasta ári og sækist nú eftir endurnýjuðu umboði. Meirihluti starfsfólks skrifstofu Eflingar er nú sagt óttaslegið um hvað möguleg endurkoma Sólveigar þýði fyrir störf þeirra. Ragnheiður Valgarðsdóttir, annar trúnaðarmaður Lesa meira
Þórarinn gagnrýnir talnaleikfimi Eflingar og segir hana villandi og eitraða
EyjanÞórarinn Ævarsson, stofnandi og eigandi pitsastaðarins Spaðans, birtir grein í Morgunblaðinu í dag þar sem hann gagnrýnir það sem hann segir vera villandi og eitraða talnaleikfimi Eflingar. Skrif hans snúa að nýrri ársfjórðungsskýrslu kjaramálasviðs Eflingar þar sem fram kemur að á síðasta ársfjórðungi 2020 hefðu orðið til 56 launakröfur á rúmlega 40 fyrirtæki, samtals að upphæð 46 Lesa meira
Sólveig gagnrýnir SA – Fremstir fara Sjálfstæðismenn skólaðir í taumleysi góðærisáranna
EyjanSólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skrifar pistil í Fréttablaðið í dag sem ber heitið „Stóra skömmin“. Þar fjallar hún um þjófnað á launum verkafólks sem hún segir vera stóru skömmina á íslenskum vinnumarkaði. Sólveig segir að árlega séu þúsundir verkafólks hlunnfarnar um laun. Laun sem fólkið sjái aldrei eða þurfi aðstoð stéttarfélaga við að innheimta. Lesa meira
„Hola fólki niður í fullkomlega ógeðslegu og óboðlegu húsnæði“ – Mörg hundruð börn í svipuðum aðstæðum
Fréttir„Við þekkjum þessi heimilisföng. Þetta eru óboðlegir mannabústaðir og það hefur fjallaðu um þetta í íslensku samfélagi í mörg ár,“ sagði Viðar Þorsteinsson framkvæmdastjóri Eflingar í viðtali við Morgunútvarp Rásar 2. Umræðuefnið var húsbrunin við Bræðraborgarstíg og fyrir helgi þar sem þrír létust og þrír aðrir liggja þungt haldnir. Hundruðir barna búa við skelfilegar aðstæður Lesa meira
Samningar náðust á milli Eflingar og Sambands íslenskra sveitarfélaga
EyjanSamninganefnd Eflingar og samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga undirrituðu í gærkvöldi nýjan kjarasamning. Samningurinn gildir fyrir þá félagsmenn Eflingar sem starfa hjá Kópavogsbæ, Seltjarnarnesbæ, Mosfellsbæ, Sveitarfélaginu Ölfusi og Hveragerðisbæ. Í tilkynningu frá Eflingu segir að í samningnum sé kveðið á um hækkun lægstu launa með sérstakri aukagreiðslu að fyrirmynd kjarasamnings Eflingar við Reykjavíkurborg. Fram kemur að Lesa meira