Þorsteinn Pálsson skrifar: Gasið er að rjúka úr henni
EyjanFastir pennar„Við erum að eltast við vökvafræðilega eiginleika. Það er, að sjá hvernig sveigjanlegir eiginleikar kvikunnar breytast frá upptökum og út í jaðra. Því er svolítið stjórnað af gasinu, sem er í kvikunni. Gasið er að rjúka úr henni.“ Þetta er ekki greining Ólafs Þ. Harðarsonar prófessors á sveigjanlegum eiginleikum kvikunnar í stjórnarsamstarfi jaðarflokkanna á Alþingi. Lesa meira
Sólveig Anna segir þetta vera skömm á íslensku samfélagi
FréttirSólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar gerir stöðu kvenna innan félagsins að umræðuefni í færslu á Facebook-síðu sinni sem hún birti fyrr í dag. Staða þeirra og annarra verkakvenna sé það slæm að það sé skömm á íslensku samfélagi. Sólveig vísar í tölur sem fengnar eru úr könnun sem Varða – Rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins lagði fyrir félagsfólk Lesa meira
Vefhönnunarfyrirtæki Andra sem varð miðpunktur fjölmiðlastorms á síðasta ári úrskurðað gjaldþrota
FréttirVefhönnunarfyrirtækið Sigur – vefstofa ehf. var tekið til gjaldþrotaskipta þann 7. júlí síðastliðinn samkvæmt úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur. Eigandi félagsins er Andri Sigurðsson, hönnuður og félagi í Sósíalistaflokknum, en óhætt er að fullyrða að sannkallaður fjölmiðlastormur hafi geisað í kringum félagið í fyrra þegar greint var frá því að Viðar Þorsteinsson, þáverandi framkvæmdastjóri Eflingar, hefði nokkrum Lesa meira
Sólveig Anna urðar yfir Moggamenn – „Öll nema „blaðamenn“ Morgunblaðsins sem ráfa um í klístrugu myrkri handónýtrar hugmyndafræði“
EyjanSólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, fjallar í færslu á Facebook-síðu sinni í morgun um frétt Morgunblaðsins, sem birtist í blaði dagsins, um ráðningu á nýjum framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins: „En íslensku auðvaldi tókst að lokum að finna hina einu réttu til að hringja eins oft og þurfa þykir í Seðlabankastjóra, forsætisráðherra og guð. Æsispennandi umfjöllunarefni innrammað Lesa meira
Efling segir sig úr Starfsgreinasambandi Íslands
FréttirEflingarfélagar samþykktu úrsögn félagsins úr Starfsgreinasambandi Íslands með tæplega 70% greiddra atkvæða í allsherjaratkvæðagreiðslu sem lauk í dag. Mun því félagið segja sig úr SGS og þar með öðlast beina aðild að Alþýðusambandi Íslands. Í frétt á vef Eflingar kemur fram að atkvæði hafi fallið svo: 733 félagar greiddu atkvæði með úrsögn, eða 69,74% þeirra Lesa meira
Efling boðar ekki til frekari verkfalla
EyjanSamninganefnd Eflingar ákvað á fundi sínum í gær 22.2 að boða ekki til þeirra verkfallsaðgerða sem samþykktar voru í nýliðinni atkvæðagreiðslu (hótel, öryggisgæsla og ræstingar). Félagsmenn á þessum vinnustöðum fara því ekki í verkföll að svo stöddu. Segir í tilkynningu á vef Eflingar að með verkbanni hafi Samtök atvinnulífsins fært kjaradeiluna að ystu mörkum stigmögnunar, Lesa meira
Verkfall hefst að nýju á miðnætti
FréttirEfling segir Samtök atvinnulífsins siglt kjaraviðræðum við samninganefnd Eflingar í strand í dag. Í tilkynningu frá Eflingu segir félagið SA hafa reynst óviljug til að koma til móts við Eflingu, jafnvel þótt aðeins væri um að ræða aðlaganir innan þess ramma sem þegar hefur verið samið um við önnur stéttarfélög. Gangur var í viðræðum um Lesa meira
Segir félagsmönnum að vera í viðbragðsstöðu um verkfallsaðgerðir
FréttirSólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hefur beint þeim skilaboðum til hótelstarfsmanna og bílstjóra að vera í viðbragðsstöðu til að hefja verkfallsaðgerðir að nýju á miðnætti í kvöld. Eru þessir félagar Eflingar beðnir um að fylgjast náið með skilaboðum frá félaginu næstu klukkutíma, eins og segir á vef Eflingar. Umræddir hópar hófu ótímabundnar verkfallsaðgerðir sínar 7. Lesa meira
Hvaða áhrif hefur verkfall Eflingar?
FréttirVerkfall hjá Eflingu hófst á hádegi í dag þegar 70 vörubílstjórar hjá Samskipum, Skeljungi og Olíudreifingu, og 500 starfsmenn Berjaya-hótela og Edition lögðu niður störf. Fyrir voru um 300 félagar Eflingar á Íslandshótelum í verkfalli. Verkfallið mun standa þangað til því hefur verið aflýst af félaginu. Baráttu- og upplýsingafundur Eflingar hófst kl. 12 í Norðurljósasal Lesa meira
Verkfall Eflingar hafið
FréttirVerkfall hjá Eflingu er hafið. 70 vörubílstjórar hjá Samskipum, Skeljungi og Olíudreifingu, og 500 starfsmenn Berjaya-hótela og Edition lögðu niður störf kl. 12 og halda áfram í verkfalli þangað til því hefur verið aflýst af félaginu. Þegar eru um 300 Eflingarfélagar á Íslandshótelum í verkfalli. Baráttu- og upplýsingafundur Eflingar hófst kl. 12 í Norðurljósasal Hörpu Lesa meira