fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025

Efling

Efling klagar Subway og Hard Rock: Alþjóðlegir risar látnir vita af meintum réttindabrotum

Efling klagar Subway og Hard Rock: Alþjóðlegir risar látnir vita af meintum réttindabrotum

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hefur sent erindi til sérleyfis veitingakeðjanna Subway IP LLC og Hard Rock Cafe International. Þar er vakin athygli móðurfyrirtækjanna á þátttöku sérleyfishafa þeirra hér á landi í meintum réttindabrotum gegn vinnandi fólki, ólögmætu athæfi og lagabrotum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eflingu. Grunnt hefur verið á því góða á milli Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT) og Eflingar að Lesa meira

Sigurður G. mjög ósáttur við Sólveigu Önnu og Eflingu – „Þetta er þekkt taktík“

Sigurður G. mjög ósáttur við Sólveigu Önnu og Eflingu – „Þetta er þekkt taktík“

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT), vandar Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formanni Eflingar, og félögum hennar í stéttarfélaginu ekki kveðjurnar eftir útspil þeirra um helgina. Fulltrúar Eflingar mættu í Kringluna á laugardag fyrir framan veitingastaðinn Finnsson Bistro. Útdeildu þeir dreifimiðum þar sem fullyrt var að eigendur Finnsson Bistro séu þátttakendur í SVEIT – Samtökum fyrirtækja í Lesa meira

Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“

Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“

Fréttir
21.12.2024

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður verkalýðsfélagsins Eflingar, svarar Sigurði G. Guðjónssyni, lögmanni SVEIT, sem sumir veitingamenn stofnuðu fyrir nokkrum árum síðan og hafa gert umdeildan kjarasamning við nýstofnað stéttarfélag sem kallast Virðing. Efling hefur beint aðgerðum sínum gegn SVEIT og Virðingu og nýgerðum kjarasamningi þeirra á undanförnum vikum. Að mati Eflingar er um svokallað gult stéttarfélag Lesa meira

Sigurður G. segir að eins og fyrr sé hnefinn á lofti hjá Eflingu

Sigurður G. segir að eins og fyrr sé hnefinn á lofti hjá Eflingu

Fréttir
20.12.2024

Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT), svarar Eflingu fullum hálsi og segir að sem fyrr sé „hnefinn á lofti“ hjá Sólveigu Önnu Jónsdóttur og kollegum hennar innan stéttarfélagsins. Þetta segir Sigurður G. í aðsendri grein á Vísi. Grunnt hefur verið á því góða á milli SVEIT og Eflingar en Efling hefur gagnrýnt Lesa meira

Efling segir SVEIT grípa í hálmstrá – „Geta þar sjálfum sér um kennt“

Efling segir SVEIT grípa í hálmstrá – „Geta þar sjálfum sér um kennt“

Eyjan
17.12.2024

Efling hefur sent frá sér yfir vegna fréttaflutning og yfirlýsingar sem Samtök fyrirtækja í veitingarekstri (SVEIT) sendu frá sér í morgun. Þar kvartar SVEIT undan því að kjarasamningur þeirra við Virðingu hafi verið gerður tortryggilegur. „SVEIT geta þar sjálfum sér um kennt,“ segir í yfirlýsingu Eflingar og bent er á að í umræddum samningi sé Lesa meira

Efling segir kjarasamning Virðingar andstæðan lögum

Efling segir kjarasamning Virðingar andstæðan lögum

Fréttir
07.12.2024

Verkalýðshreyfingin hefur mótmælt harðlega undanfarna daga kjarasamningi verkalýðsfélagsins Virðingar við Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT). Er fullyrt að Virðing sé gervifélag á vegum aðila á veitingamarkaði sem sé ætlað að rýra kjör starfsfólks í geiranum. Í tilkynningu sem Efling sendi frá sér fyrr í morgun segir að sérfræðingar félagsins auk utanaðkomandi lögfræðinga hafi kannað nánar Lesa meira

Heimasíða Virðingar dularfull og illfinnanleg á netinu – „Við munum grípa til allra þeirra ráða til þess að stöðva þetta“

Heimasíða Virðingar dularfull og illfinnanleg á netinu – „Við munum grípa til allra þeirra ráða til þess að stöðva þetta“

Fréttir
07.12.2024

Heimasíða Virðingar dularfull og illfinnanleg á netinu – „Við munum grípa til allra þeirra ráða til þess að stöðva þetta“ Félagið Virðing, sem gert hefur umdeildan kjarasamning við SVEIT, félag sem sumir veitingamenn eru í, titlar sig sem stéttarfélag en heimasíða félagsins er hálf falin og mjög takmarkaðar upplýsingar þar að finna. Ekkert símanúmer er Lesa meira

Vilhjálmur tilbúinn í stríð: „Hugsið ykkur hvert við erum komin“

Vilhjálmur tilbúinn í stríð: „Hugsið ykkur hvert við erum komin“

Fréttir
06.12.2024

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segir að stofnun gervistéttarfélagsins Virðingar sé svívirðileg aðför að kjörum verkafólks sem starfa á veitingamarkaði. Það vakti athygli í vikunni þegar stéttarfélagið Efling sendi frá sér tilkynningu þar sem varað var við umræddu félagi. Kom fram að ekki væri um raunverulegt stéttarfélag að ræða heldur svikamyllu rekna af atvinnurekendum í þeim Lesa meira

Efling varar starfsfólk í veitingageiranum við Virðingu sem þau segja gervistéttarfélag – Veitingamenn í stjórn

Efling varar starfsfólk í veitingageiranum við Virðingu sem þau segja gervistéttarfélag – Veitingamenn í stjórn

Fréttir
05.12.2024

Verkalýðsfélagið Efling hefur sent út bréf til að vara fólk sem vinnur í veitingageiranum við stéttarfélagi sem kallast Virðing. Segja forsvarsmenn Eflingar að um sé að ræða svokallað gervistéttarfélag. „„Virðing“ er ekki raunverulegt stéttarfélag heldur svikamylla rekin af atvinnurekendum í þeim tilgangi að skerða laun og réttindi starfsfólks,“ segir í fréttatilkynningu Eflingar. „ Efling hefur staðfesta Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar (og talar í mynd!): Nei, nú hættum við að láta plata okkur!

Steinunn Ólína skrifar (og talar í mynd!): Nei, nú hættum við að láta plata okkur!

EyjanFastir pennar
04.10.2024

Nú á næstunni munu föstudagspistlar Steinunnar Ólínu ekki aðeins birtast í rituðu formi hér á Eyjunni heldur verður einnig hægt að sjá hana og heyra flytja pistlana. Hér les Steinunn Ólína okkur pistilinn: Það er fátt leiðinlegra þegar ekki fer saman hljóð og mynd. Það er einhvern veginn svo ankannalegt og skrýtið þegar látbragð og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af