Sögð ekki hafa áttað sig á eðli parkets
FréttirFyrir 4 klukkutímum
Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur kveðið upp úrskurð í máli konu sem krafðist endurgreiðslu frá verktaka á þeim grundvelli að hann hefði ekki vandað nógu vel til verka þegar hún réð hann til að slípa og lakka parketið í íbúð sinni og laga rifur sem myndast hefðu í því. Vildi konan meðal annars meina að Lesa meira