Zara Larsson og James Bay hita upp fyrir Ed Sheeran
Fókus31.01.2019
Tvær stjörnur slást í hópinn með Ed Sheeran á Laugardalsvellinum 10. og 11. ágúst í sumar. Um er að ræða tvo gríðarlega vinsæla listamenn á heimsvísu þannig að dagskráin sem er í vændum í sumar á þessum sögulegu tónleikum er engu lík. Sænska poppstjarnan Zara Larsson og breski tónlistarmaðurinn James Bay verða upphitunaratriði á öllum tónleikum Ed Lesa meira
Ed Sheeran semur endurkomulag Westlife
Fókus27.09.2018
Strákarnir í hljómsveitinni Westlife stefna nú á endurkomu tónleikaferðalag. Írsku strákasveitinni var upphaflega komið á koppinn af engum öðrum en Simon Idoldómara Cowell og var hún gríðarlega vinsæl á árunum 1998-2012. Og þegar menn byrja að túra aftur, þá þarf nýjan smell og hver er betri í starfið en Íslandsvinurinn Ed Sheeran. Strákarnir voru að Lesa meira