fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Ecco

Segir dönsku konungsfjölskylduna „örvæntingarfulla“

Segir dönsku konungsfjölskylduna „örvæntingarfulla“

Pressan
13.07.2022

Í síðustu viku var tilkynnt að danska konungsfjölskyldan ætli ekki að framlengja samning sinn við danska skóframleiðandann Ecco sem heimilar Ecco að nota nafnbótina „Kongelig Hofleverandør“ (konunglegur birgir) en samningurinn rennur út á næsta ári. Það var Ecco sem tilkynnti þetta á miðvikudag í síðustu viku. Danska hirðin hefur ekki tjáð sig sérstaklega um málið og það hafa talsmenn Ecco ekki heldur gert. Um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af