Gæti endað með því að milljónir Bandaríkjamanna hafi ekki efni á vatni
Pressan26.06.2020
Hreint vatn hefur sjaldan eða aldrei verið jafn mikilvægt og nú, þar sem handþvottur er stór liður í því að draga úr útbreiðslu kórónuveirunnar. Það eru þess vegna ógnvekjandi fréttir, að hækkandi vatnsverð komi svo illa við fjárhag milljóna Bandaríkjamanna, að gætu þurft að komast af án þess. The Guardian skýrir frá þessu. Miðillinn hefur látið framkvæma stóra Lesa meira
Guðmundur segir að alltaf megi reyna að græða á sauðheimskum íslensku neytendum – „Íslenskur neytandi er eins og rolla í háu ljósunum“
Fréttir26.11.2018
„Á dögunum ákváðum við hjónin að kaupa okkur súrdeigsbrauð. Brauðið var afbragðsgott. Þegar sitthvor sneiðin hafði verið borðuð fórum við að velta fyrir okkur, í tíðindaleysi hversdagsins, hvað þessi herlegheit kostuðu. Það rann upp fyrir okkur ljós. Hversu fáránlegt er það að brauð — einn brauðhleifur — skuli kosta þúsund kall? Er það í lagi?“ Lesa meira