fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

dýravernd

Örlagasaga Garðars – „Illa innrættur einstaklingur rústaði lífi hans“

Örlagasaga Garðars – „Illa innrættur einstaklingur rústaði lífi hans“

Fréttir
11.03.2024

Samtökin Villikettir í Reykjanesbæ og nágrenni deila á samfélagsmiðlum sorgarsögu kattar sem fannst síðastliðið sumar en var að glíma við mikinn og falinn vanda. Kötturinn hét Garðar og hafði verið skotinn með byssu. Í júní í fyrra fengu samtökin ábendingu um haltan kött og í júlíbyrjun náðist hann loksins í búr. „Hann virtist þá vera Lesa meira

Anna Margrét hjólar í óábyrga kattaeigendur – „Sjálfselskt fólk ræktar kettlinga“

Anna Margrét hjólar í óábyrga kattaeigendur – „Sjálfselskt fólk ræktar kettlinga“

Fréttir
30.08.2023

„Við sem vinnum við dýravelferð, björgun dýra og að hjálpa heimilislausum dýrum erum að DRUKKNA í köttum, heimilislausum köttum, kettlingum sem hefur verið hent út, kisum sem eiga eigendur eða hafa átt eigendur sem bera ENGA ábyrgð. Plís ekki vera partur af vandamálinu og láta læðuna þína eignast kettlinga!“ segir Anna Margrét Áslaugardóttir í pistli Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ekki má afsaka eða reyna að réttlæta illt með öðru illu

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ekki má afsaka eða reyna að réttlæta illt með öðru illu

Eyjan
10.06.2023

Ágætur maður og fyrrum skólabróðir, Sighvatur Björgvinsson, skrifaði grein í Morgunblaðið 17. maí sl. með fyrirsögninni „Dýravernd“. Þessi grein mín hér, sem send var inn á Morgunblaðið 18. maí, fékkst ekki birt þar, þó svargrein væri, væntanlega vegna þess, að ritstjórn líkaði ekki efnistökin. Eins og fram hefur komið, virðist ritskoðun Morgunblaðs fara vaxandi eftir að Lesa meira

Danskar hænur þjást – Verpa svo stórum eggjum að bringubein brotna

Danskar hænur þjást – Verpa svo stórum eggjum að bringubein brotna

Pressan
10.09.2021

Niðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanna við Kaupmannahafnarháskóla sýna að um 85% af dönskum varphænum eru með sprungur í bringubeinum eða brotin bringubein því þær verpa svo stórum eggjum. Málið hefur vakið töluverða reiði í Danmörku og þykir mörgum sem dýravelferð sé látin sitja á hakanum. Pia Kjærsgaard, þingmaður Danska þjóðarflokksins, vill að Rasmus Prehn, matvælaráðherra, grípi til aðgerða Lesa meira

Ísbjörn hengdur við borðstokkinn

Ísbjörn hengdur við borðstokkinn

Fókus
13.01.2019

Skipverjar á skipinu Guðnýju ÍS 266 komust í hann krappan þegar þeir hengdu ísbjörn við borðstokkinn sumarið 1993. Sögðu þeir þetta hafa verið mannúðlegustu aðferðina við að aflífa dýrið sem engan veginn hefði verið hægt að bjarga. Skipstjórinn fékk hins vegar á sig kæru frá dýraverndarsamtökunum fyrir ómannúðlega meðferð á birninum. Tók nokkrar sekúndur Guðný Lesa meira

Rostungurinn Valli víðförli í klandri á Íslandi

Rostungurinn Valli víðförli í klandri á Íslandi

Fókus
30.11.2018

Árið 1981 komst rostungurinn Valli víðförli í heimsfréttirnar. Hann fannst við Bretlandsstrendur og átti að fara aftur heim til Grænlands. En þá blandaði forsætisráðherra Íslands sér í málið og fór svo að Valli endaði í kassa í flugskýli Bandaríkjahers. Að lokum var hann sendur aftur heim til Grænlands þrátt fyrir hótanir þarlendra um að veiða hann í hundafóður. Rúmu ári Lesa meira

Lovísa og faðir hennar fundu hundshræ við Krýsuvíkurveg: „Fyrst sá ég litla fætur standandi út úr pokanum“

Lovísa og faðir hennar fundu hundshræ við Krýsuvíkurveg: „Fyrst sá ég litla fætur standandi út úr pokanum“

26.05.2018

Ungur Hafnfirðingur, Lovísa Lýðsdóttir, og faðir hennar fundu hræ af hundi síðdegis í dag þegar þau voru á gönguferð skammt frá Hafnarfirði. Þau vilja vita hver skilur dýr eftir á víðavangi á þennan hátt. „Við fundum þetta rétt áðan. Þetta lá á víðavangi og var ekki falið en þetta var í svörtum plastpoka“ sagði Lovísa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af