Dularfulla dúfnamálið skekur Osló
PressanDularfullt mál skekur Osló þessa dagana. Á síðustu tveimur vikum hafa sjö dauðar dúfur fundist á götum borgarinnar. Það er ekki frásögur færandi eitt og sér en það sem gerir málið sérstakt er að allar voru dúfurnar höfuðlausar. Grunur leikur á að dýraníðingur eða dýraníðingar hafi verið að verki. Norska ríkisútvarpið, NRK, skýrir frá þessu. Fram kemur að Lesa meira
Dularfull dráp og limlestingar á hrossum – Líkist helgisiðum
PressanÁ undanförnum mánuðum hefur verið tilkynnt um 30 mál þar sem hrossum hefur verið misþyrmt og þau drepin í Frakklandi. Þetta hefur gerst víða um landið og er lögreglan ráðþrota og hestamenn eru óttaslegnir. Sky skýrir frá þessu. Fram kemur að eyru hafi verið skorin af, augun tekin úr, kynfærin skorin, maginn skorinn upp og allt Lesa meira
Spyr hvort Efling noti dýraníðstaktík LBJ: „Látum helvítið neita“
EyjanStaksteinahöfundur Morgunblaðsins lætur að því liggja að Efling – Stéttarfélag notist við vafasamar aðferðir í kjarabaráttu sinni þessa dagana og ýjar að því að Efling noti fölsuð gögn til þess að koma slæmu orðspori á andstæðinga sína, í þessu tilfelli hóteleigendum í Reykjavík, samanber „skammarlista“ sem hékk uppi í starfsmannaaðstöðu eins af stóru hótelunum. Rifjuð Lesa meira
Fæturnir höggnir af hvolpi og hann skilinn eftir hjálparlaus
PressanTyrkneska lögreglan hefur handtekið mann sem er grunaður um að hafa pyntað hvolp og skorið allar fæturna af honum auk skottsins. Síðan skildi maðurinn hvolpinn eftir úti í skógi. Myndir af hvolpinum hafa farið eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla. Málið hefur einnig ratað inn í kosningabaráttuna þar í landi en Tyrkir kjósa sér Lesa meira