fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Dýragarður

Hryllingur í dýragarði – Ljón át mann sem ætlaði að stela ljónsunga

Hryllingur í dýragarði – Ljón át mann sem ætlaði að stela ljónsunga

Pressan
30.08.2022

Um hádegisbil á sunnudaginn sást til ferða karlmanns í Accra dýragarðinum í Gana eftir að honum hafði tekist að komast yfir öryggisgirðinguna sem umlykur dýragarðinn. Hann fór síðan inn yfir girðinguna, sem umlykur ljónasvæðið, og reyndi að stela ljónsunga að því að talið er. Þetta endaði með skelfingu því ljónin réðust á hann og drápu og átu. Joy Online skýrir Lesa meira

Bannað að koma aftur í dýragarðinn – Átti í „sambandi“ við simpansa

Bannað að koma aftur í dýragarðinn – Átti í „sambandi“ við simpansa

Pressan
30.08.2021

Stjórnendur dýragarðsins í Antwerpen í Belgíu hafa bannað Adie Timmermans að koma oftar í dýragarðinn. Ástæðan er „samband“ hennar við simpansann Chita. Chita kom í dýragarðinn fyrir 30 árum og hefur því eytt megninu af ævi sinni í dýragarðinum. Þar hefur hann búið með öðrum simpönsum og var samband hans við þá gott þar til fyrir fjórum til fimm árum síðan. Þá lagði Timmermans leið Lesa meira

Hlébarði hefur gengið laus nærri kínverskri stórborg í rúma viku

Hlébarði hefur gengið laus nærri kínverskri stórborg í rúma viku

Pressan
11.05.2021

Fyrir rúmri viku sluppu þrír hlébarðar úr Hangzhou Safari Park í Hangzhou í Kína. Tveir þeirra náðust um helgina en einn gengur enn laus nærri borginni en þar búa tæplega 11 milljónir. Það hefur vakið mikla reiði almennings að stjórnendur dýragarðsins leyndu því að dýrin hefðu sloppið út. BBC segir að íbúar á svæðinu hafi tilkynnt um lausa hlébarða 1. maí Lesa meira

Einn frægasti krókódíll heims er dauður

Einn frægasti krókódíll heims er dauður

Pressan
28.05.2020

Krókódíllinn Saturn drapst á föstudaginn í dýragarði í Moskvu. Hann varð 84 ára. Saturn var svokallaður Mississippi-alligator sem er í krókódílafjölskyldunni. Það sætir svo sem ekki tíðindum að krókódíll drepist en Saturn var líklegast frægasti krókódíll heims. Hann var á sínum tíma sagður krókódíll Hitlers en það var ekki rétt. Hann fæddist í Bandaríkjunum en Lesa meira

Dýragarður gæti neyðst til að fóðra dýrin með öðrum dýrum úr garðinum

Dýragarður gæti neyðst til að fóðra dýrin með öðrum dýrum úr garðinum

Pressan
16.04.2020

Kórónuveirufaraldurinn hefur reynst þýskum dýragörðum dýr. Garðarnir eru lokaðir og því engar tekjur og það gerir reksturinn erfiðan. Í dýragarðinum í Neumünster er staðan svo slæm að það stefnir í að slátra verði sumum dýrum garðsins til að nota í fóður handa öðrum. „Við erum búin að gera lista yfir hvaða dýrum við neyðumst til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af