fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Dýr

„Hin fullkomna sýklaskál“ ógnar lýðheilsu

„Hin fullkomna sýklaskál“ ógnar lýðheilsu

Pressan
15.07.2022

Á síðasta áratug hefur þeim tilfellum þar sem sjúkdómar hafa borist úr dýrum yfir í menn fjölgað um 63% í Afríku samkvæmt tölum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO. Þetta þýðir að mannkynið standi nú frammi fyrir aukningu sjúkdóma sem má rekja til dýra. Þeirra á meðal eru ebóla, apabóla og kórónuveiran sem veldur COVID-19 en talið er að hún hafi Lesa meira

Yfirvöld í Flórída banna ýmsar tegundir dýra – Eðlur og kyrkislöngur á bannlistanum

Yfirvöld í Flórída banna ýmsar tegundir dýra – Eðlur og kyrkislöngur á bannlistanum

Pressan
27.03.2021

Yfirvöld í Flórída hafa ákveðið að banna ýmsar tegundir villtra dýra, sem fólk hefur lengi haft sem gæludýr. Bannið nær til dýra sem ekki eiga náttúruleg heimkynni í Flórída. Meðal þeirra dýra sem lenda á bannlistanum eru ýmsar eðlutegundir og kyrkislöngur. Bannið nær til ræktunar og sölu á dýrum sem lenda á listanum en 16 Lesa meira

Vara við að fleiri smitsjúkdómar geti borist í menn úr dýrum

Vara við að fleiri smitsjúkdómar geti borist í menn úr dýrum

Pressan
11.07.2020

COVID-19 er bara nýjasta dæmið um sjúkdóm, sem á rætur sínar að rekja til dýra. Ný skýrsla frá Sameinuðu þjóðunum sýnir að þetta verði algengara í framtíðinni. Fram til þessa hafa yfir 500.000 látist af völdum nýju kórónuveirunnar en talið er að hún hafi borist í menn frá dýrum. Samkvæmt nýrri skýrslu frá Umhverfisstofnun Sameinuðu Lesa meira

Dýragarður gæti neyðst til að fóðra dýrin með öðrum dýrum úr garðinum

Dýragarður gæti neyðst til að fóðra dýrin með öðrum dýrum úr garðinum

Pressan
16.04.2020

Kórónuveirufaraldurinn hefur reynst þýskum dýragörðum dýr. Garðarnir eru lokaðir og því engar tekjur og það gerir reksturinn erfiðan. Í dýragarðinum í Neumünster er staðan svo slæm að það stefnir í að slátra verði sumum dýrum garðsins til að nota í fóður handa öðrum. „Við erum búin að gera lista yfir hvaða dýrum við neyðumst til Lesa meira

Þreyttur kattareigandi

Þreyttur kattareigandi

26.05.2019

Síðasta sumar fékk Svarthöfði sér kettling. Bröndótta læðu sem fékk nafnið Branda. Svarthöfði taldi að það væri miklu auðveldara að fá sér kött en hund. Hundar krefjast hreyfingar og mun meiri athygli sem Svarthöfði er hvorki fær né viljugur til þess að veita. Sjálfsagt var Branda tekin of fljótt frá móður sinni og hefði þurft Lesa meira

Jólin hafa áhrif á dýrin

Jólin hafa áhrif á dýrin

Fókus
24.11.2018

Jólin eru hátíð manna, sköpuð af mönnum og fyrir menn. Dýrin verða þó mörg hver vör við þetta rask á almanaksárinu og kemur það misvel við þau. Sumar tegundir kunna afar vel við sig á jólunum og geta jólin jafnvel bjargað lífi þeirra. Önnur verða kvíðin, hrædd og óörugg. DV tók saman áhrif jólanna á Lesa meira

Myndband dagsins: Rollur leituðu sér læknisaðstoðar á Eskifirði – Sjáðu myndbandið

Myndband dagsins: Rollur leituðu sér læknisaðstoðar á Eskifirði – Sjáðu myndbandið

Fókus
13.11.2018

Mikil umræða hefur verið í samfélaginu undanfarið um heilbrigðiskerfið á Íslandi og hvernig það þurfi mögulega að bæta það. Þessi kind ásamt tveimur lömbum sínum hefur hins vegar lítið hlustað á þá umræðu og skellti sér á heilsugæslustöðina á Eskifirði. Í samtali við Austurfrétt sagði Sævar Guðjónsson ferðaþjónustubóndi á Eskifirði að það væri augljóslega ekki fjárskortur hjá heilsugæslunni á Eskifirði. „Kindin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af