fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Dýr í útrýmingarhættu

Yfir 2000 dýrategundir eru skotmörk katta

Yfir 2000 dýrategundir eru skotmörk katta

Pressan
17.12.2023

Ný rannsókn hefur leitt í ljós að heimiliskettir eru tilbúnir að éta mikinn fjölda dýrategunda þar á meðal eru tegundir sem eru í útrýmingarhættu. Þetta kemur fram í umfjöllun tímarits Smithsonian-stofnunarinnar. Vísindamenn hafa nú í fyrsta sinn sett saman lista yfir allar dýrategundir sem venjulegir heimiliskettir eru tilbúnir til að éta. Á listanum eru yfir Lesa meira

Ísland kaus gegn verndun dýra í útrýmingarhættu – Skipar sér í flokk með Kína, Japan og Malasíu

Ísland kaus gegn verndun dýra í útrýmingarhættu – Skipar sér í flokk með Kína, Japan og Malasíu

Eyjan
27.08.2019

Á þingi CITES í Genf á sunnudag var kosið um hvort vernda ætti 18 hákarlategundir í útrýmingarhættu. Ísland kaus gegn tillögunni og skipaði sér í flokk með þjóðum á borð við Kína, Japan, Malasíu og Nýja-Sjáland, sem allar kusu gegn verndun einnig. Fréttablaðið greinir frá. Washington sáttmálinn (CITES) er alþjóðlegur samningur er varðar verslun með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af