Fjöldaslátrun á villtum afrískum dýrum framundan
PressanStjórnvöld í Namibíu hafa tilkynnt að til standi að slátra um 700 villtum dýrum vegna vaxandi erfiðleika við að fæða alla þjóðina en í landinu geysa nú mestu þurrkar síðustu 100 ára. CNN greinir frá þessu. Ætlunin er að slátra meðal annars 83 fílum, 30 flóðhestum, 60 vísundum, 50 antilópum, 100 gnýjum og 300 sebrahestum. Lesa meira
Köngulóartegund nefnd eftir frú Vigdísi – „Deilir glæsileika og kænsku forsetans“
FréttirNýfundin köngulóartegund, sem lifir á afrísku eyjunni Madagaskar, hefur verið nefnd í höfuðið á frú Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands. Íslendingur var á meðal þeirra sem rannsökuðu köngulónna. Tegundin fékk hið latneska heiti Vigdisia presidens, sem vísar bæði í nafn Vigdísar og forsetahlutverkið. Ný ættkvísl og tegund Rannsóknin birtist í tímaritinu New Zealand Journal of Zoology á sunnudag, 14. júlí. Á meðal höfunda Lesa meira
Ungir drengir grunaðir um innbrot og fjöldadráp á dýrum
PressanTveir drengir í London, 11 og 12 ára gamlir voru handteknir grunaðir um að hafa drepið fjölda dýra í háskóla í vesturhluta borgarinnar. Drengirnir, sem hafa verið látnir lausir gegn tryggingu, eru grunaðir um innbrot og dýraníð. Það er Sky News sem greinir frá þessu. Lögreglan var kölluð að skólanum, Capel Manor College, um liðna Lesa meira
Steypireyðar og langreyðar makast og eignast frjó afkvæmi
FréttirNý rannsókn kanadískra og norskra vísindamanna sýnir að mökun steypireyða og langreyða er mun algengari en áður var talið. Rannsóknin sýnir að 3,5 prósent genamengis steypireyða komi frá langreyðum. Greinin er birt í tímaritinu Conservation Genetics. Vel er þekkt að ýmsar skyldar tegundir makist. Til að mynda hestar og asnar sem geta eignast múlasna. Einnig ljón og tígrisdýr sem Lesa meira
Ugla í Garðabæ
FréttirÝmislegt leynist í runnunum. Þegar blaðamaður DV var á göngu um Akrahverfið í dag, á sólbjörtum og fallegum degi, sá hann eitthvað bærast í runna við Eyktarhæð. Reyndist það vera lítil ugla. Uglan flaug ekki af stað þegar komið var nálægt henni heldur hvæsti. Hún sat hins vegar spök fyrir myndatöku. Ekki er loku fyrir Lesa meira
Lungnaormur fannst í fyrsta sinn í íslenskum hundi – Geta dvalið í sniglum
FréttirSníkjudýr sem kallast lungnaormur hefur greinst í fyrsta skipti í hundi hér á landi. Helstu einkenni eru krónískur hósti sem getur endað í uppköstum. Matvælastofnun greinir frá því að lungnaormurinn, crenosoma vulpis á latínu, hafi fundist í hundi sem fluttur var inn frá Svíþjóð fyrir um ári síðan. Um er að ræða sníkjuþráðorm sem heldur Lesa meira
Hreindýrakvótinn skorinn niður enn eitt árið – Gögn skorti vegna flugslyssins í sumar
FréttirAðeins má veiða 800 hreindýr í ár, hundrað færri en í fyrra. Þetta er fimmta árið í röð sem hreindýrakvótinn er skorinn niður. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra ákvað hreindýrakvótann fyrir árið 2024 í dag. Heimilt verður að veiða 397 kýr og 403 tarfa, samanlagt 800 dýr. Árið 2023 voru gefin út 901 Lesa meira
Yfir 2000 dýrategundir eru skotmörk katta
PressanNý rannsókn hefur leitt í ljós að heimiliskettir eru tilbúnir að éta mikinn fjölda dýrategunda þar á meðal eru tegundir sem eru í útrýmingarhættu. Þetta kemur fram í umfjöllun tímarits Smithsonian-stofnunarinnar. Vísindamenn hafa nú í fyrsta sinn sett saman lista yfir allar dýrategundir sem venjulegir heimiliskettir eru tilbúnir til að éta. Á listanum eru yfir Lesa meira
Stærsta skrautdúfusýning Íslands haldin í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum á laugardag
FréttirÁ laugardag, 18. nóvember, verður stærsta skrautdúfusýning sem haldin hefur verið hér á landi í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal. 100 fuglar af 20 tegundum verða sýndir. Um er að ræða samstarfsverkefni áhugafólks um ræktun skrautdúfna, Fjölskyldu- og húsdýragarðsins og Dýraþjónustu Reykjavíkur. „Mikið hefur verið flutt til landsins af skrautdúfum undanfarin ár og hafa sumar Lesa meira