fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Dynjandi

Fossinn Dynjandi millifærður í ríkisbókhaldinu – „Hver gefur hverjum hvað? Eigum við ekki Rarik? Þjóðin?“

Fossinn Dynjandi millifærður í ríkisbókhaldinu – „Hver gefur hverjum hvað? Eigum við ekki Rarik? Þjóðin?“

Eyjan
16.09.2019

Í tilefni af 75 ára lýðveldisafmæli Íslands hefur RARIK fært íslenska ríkinu jörðina Dynjanda við Arnarfjörð að gjöf. Formleg afhending fór fram í dag, á Degi íslenskrar náttúru. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, tók á móti gjöfinni fyrir hönd ríkisins, samkvæmt tilkynningu. RARIK er hlutafélag í eigu ríkisins og byggir á grunni Rafmagnsveitna ríkisins, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af