Brynjar Níelsson skrifar: Dyggðaskreytingar og manngæska
EyjanFastir pennar30.06.2023
Keppni í dyggðaskreytingum er mjög hörð hér á landi. Keppendur eru margir en misgóðir. Keppnin er deildaskipt eftir dugnaði við dyggðaskreytingar og því að deila upplýsingum um eigin manngæsku. Þeir sem komast í úrvalsdeild dyggðaskreytinga láta gjarnan fylgja með hvað aðrir eru andstyggilegir og óheiðarlegir. Stjórnmálamenn sem tilheyra frjálslyndu umbótaöflunum að eigin sögn, listamenn, einkum Lesa meira